Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1995, Page 64

Læknablaðið - 15.08.1995, Page 64
636 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Okkar á milli Nýr samningur um hóptryggingu lækna Undanfarna mánuði hefur verið unnið að útboði LÍ á nýrri og hagkvæmari hóp- tryggingu lækna (líftrygging, sjúkra- og slysatrygging). Tilboða var leitað hjá fimm helstu trygg- ingarfélögum í landinu. Tvö tilboð bárust í trygginguna og í samráði við vátrygging- arráðgjafa var ákveðið að ganga til samn- inga við Sameinaða líftryggingarfélagið (Samlíf) og hafa samningar verið undirrit- aðir. Auk grunntrygginganna að ofan eru valmöguleikar á afkomutryggingu og/eða líftryggingu maka. Þegar þetta tölublað Læknablaðsins berst læknum, hafa þeir væntanlega fengið bréf frá félaginu með upplýsingum um inni- hald samningsins, bótafjárhæðir og ið- gjöld. Eru læknar hvattir til að skoða þessi mál gaumgæfilega og leita nánari upplýs- inga hjá skrifstofu LÍ eða hjá Sameinaða líftryggingarfélaginu. -pþ- Sumarleyfislokun Skrifstofa læknafélaganna verður lok- uð vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 4. ágúst. Einingarverð og fleira Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00 Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36 Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1. maí 2 frá 1. maí B liður frá 1. des. frá 1. mars D liður frá 1. maí E liður frá 1. des. frá 1. mars 1992 81.557,00 1992 92.683,00 1994 151.083,00 1995 150.977,00 1992 73.479,00 1994 196,39 1995 196,25 Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrirskólar m/orlofi 177.29 Kílómetragjald frá 1. október 1994 Almennt gjald 33,50 Sérstakt gjald 38,60 Dagpeningar frá 1. júní 1995: Innan- lands Gisting og fæði 8.050,00 Gisting einn sólarhring 4.550,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar fra 1. jum 1995: SDR Svíþjóð, Bretland, Sviss, Tókíó New York Önnur lönd Gisting Annað 90 84 87 58 74 84

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.