Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 66

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 66
638 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 21. -22. september í Stokkhólmi. 1995 Árs Medicinsk-Ráttsliga sem- inariedagar. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 22. -24. september í Osló. Kroniskt sjuka och handikappade barns och ungdomars livsvillkor i Norden. Nánari upp- lýsingar gefur Anna Ólafsdóttir, Hjarðarlundi 8, 600 Akureyri. 23. -24. september í Tromsö. International Conference on Human Health and Pollutants in the Arctic Environment. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 24. september-4. október í York. Á vegum British Council. Health econom- ics: choices in health care. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 25. -29. september í Cambridge. 7th European Congress on Paedi- atric, Surgical and Neonatal Intensive Care. Nán- ari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barna- læknir, Barnaspítala Hringsins. 27. september-1. október í Hveragerði. Á vegum Kynfræðifélags íslands. Ráðstefna norrænu kynfræðifélaganna. Nánari upplýsingar veitir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir í síma 552 2400 og Ferðaskrifstofa íslands í síma 562 3300. 2. október-1. desember I Kaupmannahöfn, Panum stofnuninni. 7th Scandinavian diploma course in tropical medici- ne. Þátttakendafjöldi takmarkast við 26 lækna frá Norðurlöndunum og þróunarlöndum. Kennarar eru sérfræðingar frá Norðurlöndum, Bretlandi, Afríku og Ameríku. Þátttökugjald er 22.000 DKK, 11.000 fyrir þann sem kemur á eigin vegum. Kennsla fer fram á ensku. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 5.-8. október í Kraków, Póllandi. Advances in Research, Di- agnosis and Treatment of Atherosclerosis. 3rd Scientific Meeting of Polish Society for Atheroscl- erosis Research and Atherosclerosis Research Group of Polish Angiological Society. Upplýsing- ar hjá Læknablaðinu. 5.-8. október í Nýju Delí. XIX Confederation of Medical Associ- ations in Asia & Oceania. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 7. október Á Siglufirði. Fræðslufundur um ofkælingu á veg- um lækna- og hjúkrunarfélaganna á Norðurlandi vestra. Fjallað verður um áhrif kulda á líkamann, meðferð við ofkælingu og varnir gegn kulda. Nán- ari upplýsingar veita Guðný Helgadóttir hjúkrun- arforstjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar og Kristján G. Guðmundsson yfirlæknir Heilsugæslustöðvar- innar Siglufirði í síma 467-1166. 8. -11. október í Sarajevo. First Congress of Surgery of Bosnia and Herzegovina with International Participation. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. / / / 10. -15. október / í Brussel. Þing European Society of Dermatology and Venerology (EADV). Upplýsingar veitir Ellen Mooney, sem er í stjórn EADV. 11. -15. október í Reykjavík. Euro-Cad - Evrópuráðstefna um fíknarsjúkdóma. Nánari upplýsingar gefur Jó- hanna Lárusdóttir, Ferðaskrifstofu Úrvals-Útsýn- ar, Lágmúla 4, 108 Reykjavík, sími 569-9300, bréfsími 568-5033. 27.október-1. nóvember í Nashville, Tennessee. 9th International Confer- ence on Second Messengers & Phosphoproteins (Signal Transduction on Health & Disease). Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. nóvember í Boston. XI Annual Meeting of The International Society for Traumatic Stress Studies. The Treat- ment of Trauma: Advances and Challenges. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 6.-8. nóvember í Stokkhólmi. Berzelius Symposium XXXII. Dop- ing Agents - a Threat against Sports and Public Health. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablað- inu. 6.-11. nóvember í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Aljojóðlegt nám- skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild. 15.-17. nóvember í Cape Town, Suður-Afríku. VII International

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.