Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 67

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 67
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 639 Symposium: Caring for Survivors of Torture, Challenges for the Medical and Health Profess- ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 16. -17. nóvember í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá- skólans. Patienten, sjukvárden och lagen. Nánari upplýsingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum í síma +46-31-69 39 00, bréfsíma +46-31-69 17 77. 20.-22. nóvember í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá- skólans. Making quality methods work. Nánari upplýsingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum í síma +46-31-69 39 00, bréfsíma +46-31-69 17 77. 25.-29. nóvember í Amsterdam. Strategic Alliances between Pat- ient Documentation and Medical Informatics. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 27. nóvember-1. desember í London. Neonatal Course for Senior Paediatr- icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna- son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 9.-11. desember í Riyadh, Saudí Arabíu. Vlllth European Pan- Arab Neurosurgical Course. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 17. -20. mars 1996 í Sheffield, Englandi. European Conference on Traumatic Stress in Emergency Services, Peacekeeping Operations and Humanitarian Aid Organisations. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 24.-27. apríl 1996 í Interlaken (Bern), Sviss. Annual Scientific Meet- ing of the European Society for Clinical Investi- gation. Upplýsingar hjá Læknablaðinu. 31. maí-3. júní 1996 í Reykjavík. Þing norrænna gigtarlækna. Bæk- lingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 7.-9. júní 1996 XI. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánar auglýst síðar. 17.-20. júlí 1996 í Reykjavík. The 2nd International Symposium on Infection Models in Antimicrobial Chemotherapy. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 19.-22. ágúst 1996 í Kaupmannahöfn. Thirteenth International Congress á vegum European Federation for Medical Informatics. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 15.-20. september 1996 í Stokkhólmi. 25th International Congress on Occuopational Health. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 4.-5. október 1996 í Reykjavík. Nordic Society for Research in Brain Aging. Third Congress of the Nordic Society for Research in Brain Aging. Joint Meeting of Nor- Age and IPA. Nánari upplýsingar veitir Halldór Kolbeinsson læknir í síma 569-6301/302. 13.-16. október 1996 í Stokkhólmi. 1st. International Conference on Priorities in Health Care. Health Needs, Ethics, Economy, Implementation. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. SEREVENT INNÚÐALYF / DISKHALER: Ábendingar: Sjúkdómar sem valda berkjuþrengingum s.s. astmi. næturastmi, áreynslu-astmi og langvinn berkjubólga. með eða án lungnaþembu (emphysema). Við bráðum astmaköstum er rétt að reyna fremur skammvirk beta*- örvandi lyf. Verkunarmáti lyfsins er annar en staðbundinnar stera- meðferðar og því áríðandi að sterameðferð sé ekki hætt eða úr henni dregið þegar sjúklingur er settur á Serevent. Eiginleikar: Serevent cr af nýrri kynslóð sérhæfðra bcrkjuvfkkandi lyfja. Serevent örvar betarviðtæki sérhæft og veldur þannig berkju- víkkun. Það hefur lítil sem engin áhrif á hjarta. Eftir innöndun fæst verkun eftir 5-10 mínútur og sten- dur hún í allt að 12 klst. Ekki hefur fundist samband milli blóðþéttni og verkunar á berkjur og bendir það til, að lyfið verki fyrst og fremst staðbundið. Frábendingar: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, alvarlega hjartasjúk- dóma eða hjartsláttartrufianir. Athugið: Ekki skal breyta fyrri meðferð með innönduðum sterum eða öðrum fyrirbyggjandi lyfjum þcgar sjúklingur er settur á Serevent. Ekki er fullvitað um áhrif lyfsins í meðgöngu cða við brjóstagjöf svo einungis skal nota lyfið ef gagnscmi þess er talin vega þyngra en hugsanleg áhrif þess á fóstur/bam. Aukaverkanir: Vöðvatitríngur (trcmor) kemur fyrir í einstaka til- felli en er skammtabundinn og oftast í byrjun meðferðar. Höfuðverkur og aukinn hjartsláttur getur komið fyrir. Meðferð með betaz-örvandi lyfjum getur valdið tímabundinni hækkun blóðsykurs. Einnig geta þau valdið kalíum bresti. Líkt og önnur innúða- lyf getur lyfið stöku sinnum valdið bcrkjusamdrætti. Milliverkanir: Ósérhæfð beta2- blokkandi lyfdraga úr verkun lyfsins. Skammtastærðir og pakkningar: Innúðalyf: Hver staukur inniheldur 120 skammta. Hver skammtur inni- heldur 25mkgr af Salmeterol (hydroxynapthoate acid salt) Skammtastærð: Tveir skammtar af úðanum (50 míkrógr.) kvölds og morgna. í alvarlegri tilfellum gæti reynst nauðsynlegt að auka skammta í 4 skammta (100 mkg) tvisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum: 2 innúðanir (50 mkg) tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 4 ára. (Sjúklingum sem eiga erfitt með að samræma notkun úðans við innöndun er bent á VOLUMATIC-úðabelginn, sem nota má með SEREVENT. Fæst án endurgjalds í lyfjabúðum.)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.