Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1996, Qupperneq 9

Læknablaðið - 15.10.1996, Qupperneq 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 689 yfirlæknir við Landspítalann fyrstur til að gegna þeirri stöðu. Jafnframt hófst kennsla í greininni fyrir læknanema. Þótt bráðum séu liðin 35 ár hefur ekki ennþá orðið af því að stofnuð hafi verið prófessorsstaða til þess að stuðla að auknum rannsóknum og framförum. Er ekki vitað um aðra háskóla í þeim löndum sem við miðum okkur við sem þannig er ástatt um. Þyrfti nauðsynlega að verða breyting á því. Félag svæfingalækna var stofnað 1960 og voru stofnendur fimm. Svæfingalæknum fjölg- aði þó ekki að ráði fyrr en á áttunda áratugn- um. Nú eru félagsmenn um 40 en nokkrir munu þó starfa erlendis. Flestir svæfingalækn- ar hafa stundað sérnám erlendis. Fyrsti hjúkr- unarfræðingurinn sem lagði fyrir sig svæfinga- hjúkrun var Friðrikka Sigurðardóttir (f. 1934) en hún hóf störf árið 1962 eftir nám í Svíþjóð. Nám í svæfingahjúkrun hefur farið fram hér- lendis frá 1970 og eru nú starfandi margir svæf- ingahjúkrunarfræðingar hér á landi. Störf þeirra eru bæði mikil og mikilvæg. Ný öld hefst innan fárra ára. Erfitt er að gera sér grein fyrir því hver þróun svæfingalækninga verður næstu áratugina hvað þá ef horft er lengra fram í tímann. Stór hluti skurðaðgerða verður væntanlega án innlagnar á sjúkrahús. Eldri og veikari sjúklingar verða lagðir inn á sjúkrahúsin. Talsverðan undirbúning mun þurfa fyrir skurðaðgerðir og eftirmeðferð verður vandasöm og tímafrek. Gera má ráð fyrir fullkomnari tækjabúnaði til svæfinga. Trúlega verður hægt að fylgjast náið með starf- semi heilans. Líklegt er að lyf þau sem notuð verða hafi mjög nákvæma og sérhæfa verkun. Lyf verða gefin í einhverjum mæli gegnum húð eða slímhúðir í nefi og munni. Hugsanlegt er að jafnvel megi koma á fullkominni svæfingu án lyfjagjafa með því að örva viðtaka og boð- efni með tölvustýrðri tækni. Svæfingalæknar munu væntanlega starfa með svipuðum hætti og nú, við svæfingar og deyfingar við skurðað- gerðir, á gjörgæsludeildum, við verkjameðferð og líklega í ríkari mæli við meðferð sjúklinga fyrir og eftir aðgerðir. Vonandi hafa vaxandi kröfur um sparnað í heilbrigðisþjónustu víða um lönd ekki í för með sér að dregið verði úr grunnrannsóknum eða gæðum og öryggismál- um við svæfingar. Það má aldrei verða. Olafur Þ. Jónsson, svæflnga- og gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi HEIMILDIR 1. Case notes on Frederick Churchill whose leg was ampu- tated successfully 21st December 1846. University College Hospital Medical School: The Euston Press, 1946: 5. 2. Papper EM. The Establishment of Anesthesiology as a Clinical and Scientific Discipline. Acta Anesth Scand 1978; Suppl. 70: 10-2. 3. Jónsson OP. Svæfingalækningar: Viðleitni til gæða og öryggis. Læknablaðið 1992; 78: 155-6. 4. Jónsson V. Upphaf svæfinga og fyrstu svæfingar á íslandi. Lækningar og saga. Reykjavík: Menningarsjóður, 1969: 131-76. 5. Magnúsdóttir Þ. The Development of Anesthesiology in Iceland. A short survey. Acta Anesth Scand 1975; 19: 336-40.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.