Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 719 Stjórn LÍ Að lokinni afgreiðslu ályktana fór fram stjórnarkjör. Stjórn Læknafélags íslands er nú þannig skipuð: Formaður Sverrir Bergmann Varaformaður Jón Snædal Ritari Guðmundur J. Elíasson Gjaldkeri Sigurbjörn Sveinsson Meðstjórnendur Katrín Fjeldsted Páll Matthíasson Sigurður Björnsson Sigurður Ólafsson læknasamtökin mótað sér sam- eiginlega stefnu, og nefndi sem dæmi að sjúklingur skuli hafa rétt til þess að velja sér lækni án skerðingar á tryggingarétti; að einn hópur lækna skuli ekki gera samninga sem varði stöðu annarra lækna, án vitundar heildarsamtakanna; og að virða skuli ólík rekstrarform og efla heilsugæslu. Formaður LI hvatti að lokum til þess að læknar og samtök þeirra stæðu þétt saman vegna þess að heilsteypt læknasamtök með fastmótaða stefnu gætu staðið vörð um það heilbrigðis- kerfi sem byggt hefur verið upp og komið í veg fyrir að inn á svið læknisfræðinnar kæmu aðilar er teldu sig geta starfað þar en hefðu til þess engin efni. Að loknum almennum um- ræðum um skýrslu formanns, reikninga félagsins og fjárhags- áætlun var kynnt staða ein- stakra sjóða og rekstrarþátta. Einnig voru kynntar þær 22 ályktunartillögur sem lágu fyrir fundinum. Réttindi sjúklinga og forgangsröðun A laugardeginum gerðu ein- stakar starfsnefndir grein fyrir störfum sínum. Tómas Zoéga formaður stjórnar Siðfræðiráðs LÍ gerði grein fyrir vinnu við frumvarp til laga um réttindi sjúklinga, sem lagt var fram á vormisseri 1996. Töluverð gagnrýni kom fram á frumvarpið síðastliðið vor. Tómas kynnti þær breyt- ingar sem stjórn siðfræðiráðs hefur þegar sett fram og óskaði eftir ítarlegri umfjöllun og skrif- legum breytingartillögum. Fyrirhugað mun vera að halda sérstakan vinnufund í framhaldi þessa. Guðmundur Björnsson for- maður starfshóps LÍ um for- gangsröðun í heilbrigðiskerfinu skýrði frá starfi hópsins. Miklu hefur verið safnað af gögnum bæði frá Evrópu og Bandaríkj- unum. Guðmundur taldi mikil- vægt að læknar ræddu forgangs- röðun og gerðu sér grein fyrir ýmsum siðferðilegum hugtök- um sem þar hljóta að liggja til grundvallar. Talsverðar umræður spunn- ust í framahaldi þessa. Fram kom að nauðsynlegt væri að vinna gegn þeim neikvæða stimpli sem væri á forgangsröð- un, einhver röðun hefði ætíð átt sér stað bæði milli einstaklinga og sjúkdóma, auk þeirrar póli- tísku og félagslegu forgangsröð- unar sem væri fyrir hendi. Það væri hins vegar munur á því hvort forgangsröðun væri beitt sem yfirvofandi hótun í niður- skurðarskyni eða sem verkfæri til að koma á nauðsynlegu skipulagi. -bþ- Eitthvað kætti þá Pál Torfa Önundarson, Orra Einarsson og Sigurð Ólafsson. Ljósm.: -jt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.