Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 68
SÓL I SINNI Zolott® 50 mg (sertraline) - nýtt lyf gegn punglyndi Zoloft Pfizer TÖFLUR: Hver tafla inniheldur: Sertralinum INN, klóríð, samsvarandi Sertralinum INN 50 mg. Eiginleikar: Sertralín hindrar upptöku serótóníns (5-HT) á sértækan hátt í taug- um, sem leiðir til aukningar á áhrifum 5- HT. Helmingunartími í útskilnaðarfasa er u.þ.b. 26 klst. Lyfjahvörf lyfsins eru eins hjá eldri og yngri sjúklingum. Ábendingar: Þunglyndi. Frábend- ingar: Engar þekktar. Varúð: Ekki skal gefa sertralín sjúklingum, sem nota MAO-hemjandi lyf og ekki fyrr en 2 vikum eftir að slíkri meðferð hefur verið hætt. Gæta ber varúðar við notkun lyf- sins hjá sjúklingum, sem eru með sykursýki og meðhöndlaðir með insúlíni eða sykursýkilyfjum af súlfónýlúrea- flokki. Meðganga og brjóstagjöf: Engar tilraunir hafa verið gerðar á bam- shafandi konum. Ber því að forðast notkun lyfsins á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til. Engar upplýsingar ligg- ja fyrir um hvort lyfið skilst út í bijósta- mjólk. Aukavcrkanir: Algengasta aukaverkun er ógleði u.þ.b. 20%. Al- gengar (>1%): Almennar: Aukin svita- myndun. Taugakerfi: Vöðvaskjálfti, tru- flun á sáðláti. Meltingarfæri: Ógleði, munnþurrkur, niðurgangur, meltingaró- þægindi. Sjaldgæfar:(0,l-1%): Geð- rænar: Kvíði. Milliverkanir: Samtímis gjöf MAO-hemjandi lyfja getur valdið skyndilegum háþrýstingi og oförvunar- ástandi. Samtímis notkun litíums getur aukið tíðni aukaverkana sertralíns, eink- um ógleði, skjálfta og kvíða. Við sam- tímis gjöf címetidíns getur orðið aukn- ing á blóðstyrk sertralíns. Skammta- stærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 50 mg/dag gefið í einum skammti. Ef þörf krefur, má auka þenn- an skammt í 50 mg þrepum á nokkurra vikna millibili í allt að 200 mg/dag Árangur meðferðar getur komið fram innan 7 daga, en oftast þarf 2-4 vikna meðferð áður en full verkun næst. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar og verð 1. aprfl 1996: 28 stk.(þynnupakkað)- 4500 kr. 98 stk.(þynnupakkað) -15750 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Einkaumboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.