Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 68
SÓL I SINNI
Zolott®
50 mg
(sertraline)
- nýtt lyf
gegn punglyndi
Zoloft
Pfizer
TÖFLUR:
Hver tafla inniheldur: Sertralinum INN,
klóríð, samsvarandi Sertralinum INN 50
mg.
Eiginleikar: Sertralín hindrar upptöku
serótóníns (5-HT) á sértækan hátt í taug-
um, sem leiðir til aukningar á áhrifum 5-
HT. Helmingunartími í útskilnaðarfasa
er u.þ.b. 26 klst. Lyfjahvörf lyfsins eru
eins hjá eldri og yngri sjúklingum.
Ábendingar: Þunglyndi. Frábend-
ingar: Engar þekktar. Varúð: Ekki skal
gefa sertralín sjúklingum, sem nota
MAO-hemjandi lyf og ekki fyrr en 2
vikum eftir að slíkri meðferð hefur verið
hætt. Gæta ber varúðar við notkun lyf-
sins hjá sjúklingum, sem eru með
sykursýki og meðhöndlaðir með insúlíni
eða sykursýkilyfjum af súlfónýlúrea-
flokki. Meðganga og brjóstagjöf:
Engar tilraunir hafa verið gerðar á bam-
shafandi konum. Ber því að forðast
notkun lyfsins á meðgöngu nema brýna
nauðsyn beri til. Engar upplýsingar ligg-
ja fyrir um hvort lyfið skilst út í bijósta-
mjólk. Aukavcrkanir: Algengasta
aukaverkun er ógleði u.þ.b. 20%. Al-
gengar (>1%): Almennar: Aukin svita-
myndun. Taugakerfi: Vöðvaskjálfti, tru-
flun á sáðláti. Meltingarfæri: Ógleði,
munnþurrkur, niðurgangur, meltingaró-
þægindi. Sjaldgæfar:(0,l-1%): Geð-
rænar: Kvíði. Milliverkanir: Samtímis
gjöf MAO-hemjandi lyfja getur valdið
skyndilegum háþrýstingi og oförvunar-
ástandi. Samtímis notkun litíums getur
aukið tíðni aukaverkana sertralíns, eink-
um ógleði, skjálfta og kvíða. Við sam-
tímis gjöf címetidíns getur orðið aukn-
ing á blóðstyrk sertralíns. Skammta-
stærðir handa fullorðnum: Venjulegur
skammtur er 50 mg/dag gefið í einum
skammti. Ef þörf krefur, má auka þenn-
an skammt í 50 mg þrepum á nokkurra
vikna millibili í allt að 200 mg/dag
Árangur meðferðar getur komið fram
innan 7 daga, en oftast þarf 2-4 vikna
meðferð áður en full verkun næst.
Skammtastærðir handa börnum:
Lyfið er ekki ætlað bömum.
Pakkningar og verð 1. aprfl 1996:
28 stk.(þynnupakkað)- 4500 kr.
98 stk.(þynnupakkað) -15750 kr.
Afgreiðslutilhögun:
Lyfið er lyfseðilsskylt.
Greiðslufyrirkomulag: B.
Einkaumboð á íslandi:
Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ.