Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 699 Ristilloftblöðrur Sjúkratilfelli á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Inga María Jóhannsdóttir1), Nick Cariglia21, Jónas Franklín11 Jóhannsdótdr IM, Cariglia N, Franklín J Pneumatosis coli — A case from the department of obstetrics and gyneocology Læknablaðið 1996; 82: 699-702 Case: A 36 year old woman, pregnant 41 weeks and two days was admitted to the hospital in labour. The course was slow, foetal distress was seen with foetal heart monitoring. Cesarean section was performed and a healthy boy delivered. Three days later she developed abdominal pain and passed extensive fla- tus. Fever was 39°C rectally. Abdominal x-ray showed signs of mechanical ileus and laparotomy was performed. Appendix was swollen and there- fore removed. Post operatively the woman devel- oped massive diarrhea. Acute colonoscopy showed air-filled vesicles in distal colon, macroscopically diagnosed as pneumatosis coli. The treatment was 50% oxygen initially but was increased to 70% be- cause of slow improvement. PO, was kept at 250- 300 Hg and colonoscopy on the 24th day showed almost full recovery. Discussion: Pneumatosis cystoides intestinalis is a rare, benign disease, characterized by subserosal/ submucosal vesicles, varying in size and number. Aetiology is unknown but it has been associated with some gastrointestinal diseases, abdominal sur- gery, and lung diseases. The pathology is unknown but three main theories exist. Symptoms can be abdominal pain, diarrhea, flatus and rectal bleed- ing. Diagnosis is by x-ray, CT scan or colonoscopy. Treatment is high oxygen doses for one to two weeks but if another disease is underlying surgery might be needed. The prognosis is good but a certain chance of relapse exists. Frá '’fæðingardeild og 2,lyfjadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Inga María Jóhannsdóttir, Eiríks- götu 31, 101 Reykjavík. Lykilorð: Pneumatosis coii, sectio cesarea, appendect- omy. Ágrip Þrjátíu og sex ára gömul kona, gengin rúm- lega 41 viku kom á fæðingardeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri með hríðarverki. Fæðing gekk hægt og þurfti að framkvæma keisaraskurð. Þremur dögum síðar fékk konan kviðverki og mikinn vindgang. Hiti mældist 39°C. Röntgenmynd af kvið vakti grun um garnastíflu og var því gerður kviðarholsskurð- ur og bólginn botnlangi fjarlægður. Eftir það hafði konan mikinn niðurgang. Ristilspeglun sýndi loftfylltar blöðrur í fall- og bugaristli. Konunni var gefið 70% súrefni á maska og hurfu blöðrurnar á tveimur vikum. Ristilloftblöðrur (pneumatosis coli) er sjald- gæfur góðkynja sjúkdómur, sem einkennist af blöðrum í hálubeði og slímubeði ristils. Orsök er óþekkt en sjúkdómurinn hefur verið tengd- ur ýmsum meltingarfærasjúkdómum, kviðar- aðgerðum og lungnasjúkdómum. Meingerðin er einnig óþekkt en þrjár kenningar hafa verið settar fram. Einkenni eru kviðverkir, niður- gangur, vindgangur og blæðing frá ristli. Greining fæst með röntgenmynd, tölvusneið- mynd eða ristilspeglun. Meðferðin er há- skammtasúrefnisgjöf í eina til tvær vikur en stundum er skurðaðgerð nauðsynleg. Horfur eru góðar en viss hætta er á endurtekningu. Inngangur Ristilloftblöðrur (pneumatosis coli) er sjald- gæfur góðkynja sjúkdómur. Hann er einnig oft kallaður garnaloftblöðrur (pneumatosis cystoi- des intestinalis), þar sem hann kemur oftast fyrir í ásgörn en í ristli í aðeins 6-10% tilvika (1, 2). Sjúkdómurinn einkennist af loftfylltum blöðrum í hálubeði eða slímubeði ristils. Þær geta verið nokkrum millimetrum upp í nokkra sentimetra að stærð, ýmist ein eða fleiri í klasa. Þær eru kúlulaga, oft með bláleitri áferð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.