Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 34
712 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Niðurstaða Rannsókn sú sem hér er lýst leiðir í ljós að tíðni skarða er í hærri kantinum hér á landi, en þó ekki mun hærri en annars staðar þar sem skráning og ungbarnaeftirlit er í góðu lagi (8,9). Þá er kynjaskipting og gerð skarðanna svipuð og í öðrum hliðstæðum rannsóknum. Eini munurinn er að gómskörð ein sér eru algengari hér hjá körlum en annars staðar, en það helgast af fjölmennri ætt með kynbundin gómskörð sem hefur áhrif á heildarefniviðinn sökum þess hve lítill hann er (12). Heilkenni virðast vera færri hér en víða annars staðar, en þá ber að hafa í huga að mat á því hvað telja beri til heilkenna er mjög misjafnt og hér hefur verið farið með löndum. Sé litið yfir þann tíma sem rannsóknin nær yfir virðist nýgengi skarða breytast lítið, þó nokkrar sveiflur séu milli ára (13). Þetta bendir á jafna dreifingu erfðaþátta með þjóðinni og litlar breytingar á umhverfis- þáttum séu þeir einhverjir. Það væri hins vegar áhugavert að skoða þessa galla á svæðum sem vitanlega hafa orðið fyrir gallamyndandi um- hverfisáhrifum á síðari árum (Japan, Tjernó- bfl, Kyrrahafseyjar og fleiri). Hvað meðferðina snertir hafa verið notaðar svipaðar aðferðir og tíðkast víða annars staðar og fylgikvillar eru líka á svipuðu róli. Loks er þessi rannsókn undirstaða undir framhaldinu, sem er að meta árangur af með- ferðinni. Það er næsti áfangi og felst í því að meta árangur af einstökum þáttum, til dæmis hvað varðar tannréttingu og tal, en einnig heildarárangur og þá sérlega útlit, en það hefur staðið í rannsakendum hingað til. Þeir þættir eftirrannsóknarinnar sem varða árangur af tannréttingu svo og mat á tali verða gerðir í samvinnu við þá sérfræðinga á þessum sviðum sem stundað hafa sjúklingana. Þá verð- ur erfðarannsóknum haldið áfram líklega í samvinnu við erlenda aðila því Vísindaráð sá sér ekki fært að veita framhaldsstyrk til rann- sóknanna. Þakkir Vísindasjóði íslands er þakkað framlag til þessara rannsókna, einnig vísindasjóði Land- spítalans. Stjórn Landspítalans er þökkuð að- staða og handlækningadeild og Tölvuveri margvísleg aðstoð, svo og dr. Alfreð Arnasyni, Ólafi Einarssyni lækni og Erni Ólafssyni stærð- fræðingi fyrir að lesa handrit og gefa góðar leiðbeiningar. Síðast en ekki síst er Gunnari Ingimundarsyni, verkfræðingi þökkuð hjálp við að koma upplýsingum í tölvutækt form. HEIMILDIR 1. Soivio A, Rintala A. Development of organisation of the treatment of cleft lip and palate in Finland. Proc Finn Dental Soc 1972; 8: 32. 2. Whitby DL. Fergusson MW. The extracellular matrix of lip wounds in fetal, neonatal and adult mice. Devel- opment 1991; 122: 651-68. 3. Þórðarson S. Þorgils saga skarða, Sturlunga saga. Reykjavík: Sturlungaútgáfan, 1946. 4. Jónsson V. Lækningar og saga. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1969: 162. 5. Sigurðsson Ó. Saga Læknafélags Akureyrar. Lækna- blaðið 1995; 81/Fylgirit 28: 12-26. 6. Matthíasson S. Sjúkdómar og handlæknisaðgerðir við sjúkrahúsið „Guðmanns minni“ á Akureyri árið 1928. Læknablaðið 1929; 15: 68-70. 7. Möller P. Cleft lip and palate: an epidemiological study of cleft lip and palate in Iceland (thesis). Reykjavík: Háskóli íslands, 1967. 8. Abyholm FE. Cleft lip and palate in Norway I: regis- tration incidence and early mortality of infants with CLP. Scand J Plast Reconstr Surg 1978; 12: 29-34. 9. Abyholm FE. Cleft lip and palate in Norway II: a nu- merical study of 1,555 CLP patients admitted for surgical treatment. Scand J Plast Reconstr Surg 1978; 12: 35-43. 10. Fogh Andersen P. Incidence of hare lip and cleft palate, constant or increasing? Act Chir Scand 1961; 122:106—11. 11. Rintala AE, Stegars T. Increasing incidence of clefts in Finland: reliebility of hospital records and central regis- ter of congenital malformations. Scand J Plast Reconstr Surg 1982; 16: 35^10. 12. Björnsson Á, Árnason A, Tippet P. X-linked cleft pal- ate an ankyloglossia in an Icelandic family. Cleft Palate J 1989; 26: 3-8. 13. Biering G. Samantekt 1987. (í handriti, óbirt.) 14. Fogh-Andersen P. Genetic and non genetic factors in the ethiology of facial clefts. Scand J Plast Reconstr Surg 1967; 1: 22-30. 15. Fogh-Andersen P. Inheritance of hare lip and cleft pai- ate. Copenhagen: Arnold Busch, 1942. 16. Beiragi S, Foroud T. Bixler D, Conneally PM, Dyio- zyer-Blanchet D, Hodes ME. Possible localisation of a major gene for cleft lip and palate to 4q. Clin Genet 1994; 46: 255-6. 17. Francesco C, Scapoli L, Padula E, Tognon M, Baciliero V, Curioni C. Nonsyndromic cleft lip and palate: evi- dence of linkage to a microsatillite marker on 6p23. Am J Hum Genet 1995; 56: 337-9. 18. Moore GE, Ivens A, Chambers J, Farell M, Wiliiamson R, Page DC, et al. Linkage of an X-chromosome cleft palate gene. Nature 1987; 326: 91-2 19. Forbes SA, Brennan L, Árnason A, Björnsson Á, Cam- pell L, Moore G, et al. Refinement of the X-linked cleft palate and ankyloglossia (CPX) localisation by genetic mapping in an Icelandic kinred. Hum Genet 1995; 95: 343-6. 20. Lie RT, Wilcox AJ, Skjærven R. A population based study of the risk of recurrence of birth defects. N Engl J Med 1994; 333: 1-4. 21. Bardach J. Is there a need for clinical clept lip and palate research. Plast Reconstr Surg 1987; 80: 825-6. 22. Shaw W, Asher-McDade C, Brattström V, Dahl E, McWilliams J, Mölsted K. et al. Asix center internation- al study of treatment outcome in patients with clefts of the lip and palate: part 1. Principles and study design. Cleft Palate Craniofac J 1992; 29: 393-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.