Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 40
716 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82: 716-7 Nýr doktor í læknisfræði Þann 25. maí síðastliðinn varði Jóhannes Kári Kristinsson doktorsritgerð við Háskóla íslands. Ritgerðin nefnist DiabeticRetinopathy. Screening and prevention of blindness. Agrip úr ritgerðinni fer hér á eftir. Augnsjúkdómar vegna sykursýki eru ein al- gengasta orsök blindu á Vesturlöndum og jafn- framt meðal alvarlegustu fylgikvilla sykursýki. Sjóndepra í sykursýki er langoftast vegna sjón- himnusjúkdóms. Þær sjónhimnuskemmdir sem einkum valda sjónskerðingu eru nýæðamynd- un og bjúgur í sjónhimnu, sem einkum mynd- ast á makúlusvæði (makúlubjúgur). Leysimeð- ferð við nýæðamyndun og makúlubjúg minnk- ar verulega líkur á blindu í sykursjúkum, sé henni beitt á réttum tíma á þróunarskeiði augnsjúkdómsins. Til að slíkt sé mögulegt, þarf að skoða augu sykursjúkra reglulega. Arið 1980 hófst reglubundin augnskimun sykursjúkra á Landakotsspítala, en fram að því fór hún fram á göngudeild sykursjúkra á Landspítala. Fjöldi sykursjúkra í reglubundnu augneftirliti hefur aukist jafnt og þétt, en 70- 80% týpu 1 sykursjúkra á landinu voru í reglu- legu eftirliti árið 1990, en yfir 90% fjórum árum síðar. Um fimmtungur týpu 2 sykursjúkra í landinu var í reglubundnu augneftirliti á augn- deild Landakotsspítala árið 1990. Sykursjúkir fara að jafnaði árlega í skoðun og augnbotna- myndir eru teknar í hvert sinn. Leysimeðferð er beitt við nýæðamyndun og makúlubjúg sam- kvæmt alþjóðlega viðurkenndum reglum. Árið 1990 gerðum við þverskurðarrannsókn til að ákvarða algengi sykursýkisskemmda í sjónhimnu og sjónskerðingar hjá týpu 1 og týpu 2 sykursjúkum sem voru í reglulegri augnskim- un á þessum tíma. Á þessum tíma voru 205 insúlínnotendur, sem greindust með sjúkdóminn fyrir þrítugt, í reglubundnu augneftirliti á augndeild Landa- kotsspítala. Af þeim voru 106 (52%) með sjón- himnuskemmdir, 26 (13%) með nýæðamynd- un og 19 (9%) með makúlubjúg. Sjón 196 syk- ursjúkra (96%) var 6/12 eða betri á betra auga, 6 (3%) voru með sjón 6/18-6/36 á betra auga og 2 (1%) voru með sjón 6/60 eða verri á betra auga, eða lögblindir. Við ályktum að algengi sykursýkisskemmda í sjónhimnu og sjónskerð- ingar hjá týpu 1 sýkursjúkum á íslandi er lágt miðað við önnur lönd. Af 245 týpu 2 sykursjúkum einstaklingum í reglubundu eftirliti voru 100 (41%) með syk- ursýkisskemmdir í sjónhimnu, þar af 17 (7%) með nýæðamyndun og 24 (10%) með makúlu- bjúg. Sjón 6/12 og betri á betra auga mældist hjá 224 (91%) sykursjúkra, 17 (7%) voru með sjón 6/18-6/36 á betra auga og fjórir (1,6%) voru lögblindir. Við ályktum að algengi sjón- skerðingar í íslenskum týpu 2 sykursjúkum sem eru í reglulegu augneftirliti sé lágt miðað við þýðisbyggðar rannsóknir frá öðrum löndum. Árið 1992 könnuðum við leiðir til að gera augnskimun sykursjúkra hagkvæmari með því að skilgreina undirhópa sem væru í lítilli hættu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.