Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 72
740 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild 3.-4. janúar 1997 Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Háskóla Islands verður nú haldin í áttunda sinn dagana 3.^1. janúar næstkom- andi. Hún verður haldin í Odda og stendur yfir í tvo daga, föstu- dag og laugardag. Umsjón með ráðstefnunni hefur Vísinda- nefnd læknadeildar. Á ráðstefnunni gefst kennur- um og sérfræðingum lækna- deildar og stofnana sem henni tengjast kostur á að kynna og ræða rannsóknir sínar. Ráð- stefnunni er ætlað að gefa mynd af þeirri rannsóknarstarfsemi, sem í gangi er í deildinni og auka kynni og samvinnu innan deildarinnar. Pátttaka í dagskrá ráðstefn- unnar miðast við kennara og starfsmenn deildarinnar, það er í læknisfræði, lyfjafræði, hjúkr- unarfræði og sjúkraþjálfun sem og starfsmönnum rannsóknar- stofa og stofnana sem tengjast deildinni og kennslusjúkrahúsa landsins. Þá er aðilum sem vinna að rannsóknum í sam- vinnu við starfsmenn lækna- deildar einnig boðin þátttaka, jafnvel þótt þeir sjálfir teljist ekki formlega til starfsmanna deildarinnar. Nauðsynlegt er aðeins að rannsóknirnar tengist læknadeild gegnum kennslu- og rannsóknarstofnanir hennar og/ eða einhvern starfsmanna deildarinnar. Gert er ráð fyrir frjálsum er- indaflutningi (10 mínútur hvert erindi með umræðum) og spjaldasýningu. Ágripin verða gefin út í Fylgiriti Læknablaðs- ins sem mun koma út fyrir ráð- stefnuna. Leiðbeiningar fyrir ágrip Engin sérstök eyðublöð eru fyrir ágripin, en í stað þess skal þeim skilað á tölvudisklingum. Með tölvudisklingnum skal fylgja útprent ásamt þátttökutil- kynningu, þar sem fram komi upplýsingar um það hvort óskað er eftir að skýra frá rannsókn- inni með erindi eða veggspjaldi, svo og í hvaða efnisflokki það óskast flutt. Höfundum er jafn- framt bent á að fylgja eftirfar- andi reglum við gerð ágripa: * Ágrip mega ekki vera lengri en 1800 letureiningar (char- acters). * Ágrip skulu vera á íslensku. * Eftirfarandi atriði þurfa að koma fram í ágripi og í þeirri röð sem þau eru talin upp: Titill, nöfn og vinnustaðir höfunda, inngangur, aðferð- ir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn þess höfundar sem flyt- ur erindið eða kynnir vegg- spjaldið skal vera feitletrað. Ágrip þurfa að hafa bor- ist til skrifstofu lækna- deildar, Vatnsmýrar- vegi 16,101 Reykjavík, í síðasta lagi 4. nóvember næstkomandi. Merkið umslögin „Ráðstefna 97“. Vísindanefndin áskilur sér rétt til þess að hafna ágripum sem uppfylla ekki ofangreind skilyrði. Vegna sívaxandi fjölda erinda/veggspjalda hefur verið ákveðið að hvert verkefni skuli ekki kynnt nema með einu er- indi eða veggspjaldi. jafnframt að verkefnin þurfi að vera þess eðlis að af niðurstöðunum megi draga einhverjar ályktanir. Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og er þátttökugjald krónur 1000, nema fyrir skráða stúdenta krónur 500. Vísindanefndin mun á ráð- stefnunni veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi vísinda- vinnu innan deildarinnar. Frekari upplýsingar veita meðlimir Vísindanefndar: Atli Dagbjartsson. barnadeild Landspítalans, sími 560 1000; Hrafn Tulinius. Krabbameins- félagi íslands, sími 562 1414; Karl G. Kristinsson, sýklafræði- deild Landspítalans, sími 560 1900; Ólafur Andrésson. Tilrauna- stöð Háskóla íslands, sími 567 4700;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.