Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 721 Hugleiðing Hugleiðing ítilefni af frumvarpsdrögum og drög- um dregnum af drögum um réttindi sjúklinga, á aðalfundi LÍ 20.-21. september 1996. Ef hausinn er þungur og hjartað á stöðugu iði hvolfist um maginn oggarnirnar veina í kviði. Vaknar sú spurning hvað verði að liði vantar íhlutun á heilbrigðissviði? Árni Björnsson og læknalög beinir aðalfundur Læknafélags íslands haldinn dagana 20. og 21. september 1996 að Hlíðasmára 8 í Kópa- vogi því til stjórnar LÍ að í yfir- vofandi kjaradeilum lækna verði gerðar áætlanir um nauð- synlega neyðarþjónustu, hún skilgreind og skipulögð. XI Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn dagana 20. og 21. september 1996 að Hlíðasmára 8 í Kópavogi felur stjórn Læknafélags íslands að mynda starfshóp sem falið verður að at- huga með hvaða hætti kynningu lækna og læknasamtakanna sé best fyrir komið. XH Læknafélag Islands leggur áherslu á að sérmenntaðir heimilislæknar fái að hefja störf utan heilsugæslustöðva í Reykjavík í samræmi við samn- ing LÍ og TR þar að lútandi. Félagið vekur athygli á því að krafist er sérfræðiviðurkenning- ar í heimilislækningum til þess að læknar fái að hefja störf sam- kvæmt þessum samningi. í>að er stefna Læknafélags íslands, að ólík form heimilislæknaþjón- ustu fái notið sín og að heimilis- lækningar fari ekki eingöngu fram á heilsugæslustöðvum í eigu ríkisins. Læknafélag íslands hvetur Tryggingaráð eindregið til þess að opna nú þegar þann mögu- leika að sérmenntaðir heimilis- læknar geti hafið sjálfstæðan rekstur til þess að tryggja eðli- lega nýliðun í stéttinni. Læknafélag íslands minnir á að í lögum LÍ er gert ráð fyrir að stöður sem þessar séu auglýstar opinberlega. XIII Læknafélag Islands telur for- ræði lækna á vinnustað vera for- sendu þess að læknirinn geti verið óháður málsvari sjúk- linga. XIV Læknafélag íslands telur að allir læknar eigi rétt á að skapa sér starfsvettvang með eigin stofurekstri eða rekstri lækna- stöðva. Læknafélagið telur að sjálfstæður rekstur á vegum eins eða fleiri lækna sé sjálfsagður kostur á stöðum þar sem grund- völlur slíkrar starfsemi er fyrir hendi. XV Læknafélag íslands varar við því að fólk sé svipt réttinum til þess að leita til þess læknis sem það sjálft kýs innan greiðslu- kerfis sjúkratrygginga. Sú hætta er fyrir hendi ef komið yrði á fót sjúkratryggingum á vegum hér- aðsstjórna, sem hefðu vald til þess að beina sjúklingum til fyrirfram ákveðinna lækna eða læknastöðva, en hindruðu för þeirra til annarra. XVI Læknafélag íslands varar við því að starfsemi Heilsuverndar- stövar Reykjavíkur sé breytt, nema að heilsuvernd fyrir skjól- stæðinga sjálfstætt starfandi heimilislækna utan heilsugæslu- stöðva sé tryggð með þeim hætti að áfram sé grundvöllur fyrir starfsemi þeirra. XVII Aðalfundur Læknafélags ís- lands, haldinn í Kópavogi dag- ana 20. og 21. september 1996, heimilar stjórn félagsins að segja LÍ úr BHM. XVIII Læknafélag íslands lýsir sig reiðubúið til þess að ganga til viðræðna við Heilbrigðisráðu- neytið um stefnumótun í heilsu- gæslu. XIX Aðalfundur Læknafélags ís- lands haldinn dagana 20. og 21. september 1996 að Hlíðasmára 8 í Kópavogi felur stjórn Læknafélags Islands að sjá um útgáfu rits, sem heita skal Stefna Læknafélags Islands. I þessu riti skal halda saman stefnumarkandi ályktunum LI. XX Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn dagana 20. og 21. september 1996 að Hlíðasmára 8 í Kópavogi felur stjórn félags- ins að standa vörðu um læknis- starfið og koma í veg fyrir að öðrum heilbrigðisstéttum séu falin verkefni og ábyrgð sem þeir hafa ekki menntun til og falla innan löggilts starfssviðs lækna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.