Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 719 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 10. tbl. 83. árg. Október 1997 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur Nctfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Óttinn við aukaverkanir af pillunni: Reynir Tómas Geirsson ......................... 722 Lyfjaofnæmi og lyfjaóþol meðal 20-44 ára íslendinga. Faraldsfræðileg könnun: Halla Skúladóttir, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason ............................. 726 Rannsóknin sem hér er greint frá er hluti fjölþjóðlegrar rann- sóknar sem hófst fyrir sjö árum. Niðurstöður eru sambærilegar þeim sem fundist hafa erlendis. Algengustu einkenni tengd lyfja- ofnæmi reyndust frá húð og öndunarfærum. Hómósystein, áhættuþáttur æðasjúkdóma: Margrét Árnadóttir .......................... 731 Amínósýran hómósystein hefur verið þekkt í rúm 60 ár. Fyrir rúmum 20 árum voru settar fram kenningar um tengsl æðakölk- unar og hækkaðrar þéttni hómósysteins í blóðvökva. Niðurstöð- ur margra seinni tíma rannsókna hafa stutt þessa tilgátu. í þess- ari yfirlitsgrein eru þeim gerð nokkur skil. Bráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990 og 1995. Tíðni og sýklalyfjaávísanir lækna: Sigríður Björnsdóttir, Sveinn Magnússon ............ 743 Bráð miöeyrabólga hjá börnum er algengt vandamál hér á landi og hefurtalsverð umræða farið fram um æskilegustu meðhöndl- un við henni. Rétt greining og meðferð er ekki síst mikilvæg í Ijósi vaxandi ónæmis við sýklalyfjum. Þyngd skjaldkirtils í íslendingum. Niðurstöður úr 197 réttarkrufningum: Sigurður E. Þorvaldsson, Hrafn Tulinius, Ólafur Bjarnason ..................................... 748 Kannað var hvort breyting hefði orðið á þyngd skjaldkirtils í Islendingum miðað við fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið. Nokkur þyngdaraukning kemur fram þótt ástæður sú ekki aug- Ijósar og trúlega margþættar. Breytingar á útreikningi meðgöngulengdar og mati á fósturvexti: Reynir Tómas Geirsson .................... 751 Lýst er nýrri reikniaðferð til að segja fyrir um meðgöngulengd út frá ómskoðun á fóstri. Aðferðin hefur þegar verið tekin í notkun á kvennadeild Landspítalans og er mælt með að aðrir ómskoðun- arstaðir á landinu taki hana í notkun. Nýr doktor í læknisfræði: Óskar Þór Jóhannsson ...................... 753
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.