Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
719
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
10. tbl. 83. árg. Október 1997
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur
Nctfang: icemed@icemed.is
Símar:
Skiptiborð: 564 4100
Lífeyrissjóður: 564 4102
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Ritstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Hannes Petersen
Hróðmar Helgason
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Reynir Arngrímsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
(Macintosh)
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Netfang: magga@icemed.is
(PC)
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Netfang: asta@icemed.is
(PC)
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Óttinn við aukaverkanir af pillunni:
Reynir Tómas Geirsson ......................... 722
Lyfjaofnæmi og lyfjaóþol meðal 20-44 ára
íslendinga. Faraldsfræðileg könnun:
Halla Skúladóttir, Davíð Gíslason,
Þórarinn Gíslason ............................. 726
Rannsóknin sem hér er greint frá er hluti fjölþjóðlegrar rann-
sóknar sem hófst fyrir sjö árum. Niðurstöður eru sambærilegar
þeim sem fundist hafa erlendis. Algengustu einkenni tengd lyfja-
ofnæmi reyndust frá húð og öndunarfærum.
Hómósystein, áhættuþáttur æðasjúkdóma:
Margrét Árnadóttir .......................... 731
Amínósýran hómósystein hefur verið þekkt í rúm 60 ár. Fyrir
rúmum 20 árum voru settar fram kenningar um tengsl æðakölk-
unar og hækkaðrar þéttni hómósysteins í blóðvökva. Niðurstöð-
ur margra seinni tíma rannsókna hafa stutt þessa tilgátu. í þess-
ari yfirlitsgrein eru þeim gerð nokkur skil.
Bráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990
og 1995. Tíðni og sýklalyfjaávísanir lækna:
Sigríður Björnsdóttir, Sveinn Magnússon ............ 743
Bráð miöeyrabólga hjá börnum er algengt vandamál hér á landi
og hefurtalsverð umræða farið fram um æskilegustu meðhöndl-
un við henni. Rétt greining og meðferð er ekki síst mikilvæg í Ijósi
vaxandi ónæmis við sýklalyfjum.
Þyngd skjaldkirtils í íslendingum.
Niðurstöður úr 197 réttarkrufningum:
Sigurður E. Þorvaldsson, Hrafn Tulinius, Ólafur
Bjarnason ..................................... 748
Kannað var hvort breyting hefði orðið á þyngd skjaldkirtils í
Islendingum miðað við fyrri rannsóknir sem gerðar hafa verið.
Nokkur þyngdaraukning kemur fram þótt ástæður sú ekki aug-
Ijósar og trúlega margþættar.
Breytingar á útreikningi meðgöngulengdar og
mati á fósturvexti:
Reynir Tómas Geirsson .................... 751
Lýst er nýrri reikniaðferð til að segja fyrir um meðgöngulengd út
frá ómskoðun á fóstri. Aðferðin hefur þegar verið tekin í notkun á
kvennadeild Landspítalans og er mælt með að aðrir ómskoðun-
arstaðir á landinu taki hana í notkun.
Nýr doktor í læknisfræði:
Óskar Þór Jóhannsson ...................... 753