Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 52
760
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
Ðreytingar á lögum LÍ
Á aðalfundi Læknafélags fs-
lands 1997 urðu eftirfrandi
breytingar á lögum félagsins.
Breytingar á lögunum eru
skáletraðar
3. grein
Nýr 2. töluliður orðist þannig:
Félag ungra lœkna er aðili að
Lœknafélagi íslands og hefur
réttarstöðu svœðafélags.
Núverandi liðir nr. 2 og 3 verða
nr. 3 og 4.
10. grein
1. málsgrein orðist þannig:
Stjórn félagsins skipa níu menn,
formaður, ritari, varaformaður,
féhirðir og fimm meðstjórnend-
ur. Formenn FÍH, FUL og SÍL
eru sjálfkrafa meðstjórnendur.
Aðrir stjórnarmenn eru kosnir á
aðalfundi úr hópi félagsmanna.
Stjórnamenn skulu vera frá að
minnsta kosti tveimur svæðafé-
lögum. Stjórnarkosning skal
vera skrifleg, óski einhver aðal-
fundarfulltrúi þess.
Ný stjórn Læknafélags íslands
Stjórn Læknafélags íslands er nú skipuð eftirtöldum. Freniri röð frá hægri Jón G. Snædal varaformað-
ur, Guðmundur Björnsson formaður, Guðmundur J. Elíasson ritari, Sigurbjörn Sveinsson gjaldkeri.
Aftari röð frá hægri Sigurður Björnsson, Sigurður Ólafsson, Arnór Víkingsson, Katrín Fjeldsted, Helgi
H. Helgason meðstjórnendur og Páll Þórðarson framkvæmdastjóri læknafélaganna.