Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 43
MÆNUKYLFA Doligan dregur úr verkjum með því að: 1. Bindast ópíat viðtökum 2. Auka styrk serótóníns og noradrenalíns við taugamót Ópíat viðtakar Serótónín I H 1 /ssp '] 1 Noradrenatín Doligan (tramadól) er verkjalyf sem hefur áhrif á áðurnefndar boðleiðir til verkjahömlunar. Doligan binst ópíat viðtökum svipað og ópíöt og dregur þannig úr verkjum. Doligan hefur þann eiginleika umfram önnur ópíat verkjalyf að hemja endurupptöku boðefnanna serótónín og noradrenalín í taugaendum. Aukning boðefnanna við taugamót eykur verkjahamlandi áhrif. Þetta tvennt vinnur saman að því að gera Doligan að kröftugu verkjalyfi. Lyfið hefur einnig hóstastillandi verkun en áhrif á öndun, þarmahreyfingar og blóðrásarkerfi eru mjög lítil eftir venjulega skammta. Hverfandi líkur eru taldar á þolmyndun og ávanahættu. Heimildir: Baumann T.J. Pain Management. Pharmacotherapy. a pathophysiologic approach (önnur útgáfa). New York: Elsevier Science Publishing Co.. Inc. 1992. bls 924-941. Gibson T.P. Pharmacokinetics. efficacy. and safety of analgesia with a focus on tramadol HCI. The American Joumal of Medicine 1996. Vol 101 (suppl 1A):47S-53S. Lee C.R.. McTavish D„ Sorkin E.M.: Tramadol Verkjahamlandi kerfi líkamans Myndin sýnir á mjög einfaldan hátt tvær brautir í miðtaugakerfi sem eru mikilvægar í miðlun verkjahamlandi áhrifa frá miðtaugakerfi út í líkamann. Önnur brautin liggurfrá kjarna í miðheila um taugamót í mænukylfu og niður í mænu þar sem serótónín er boðefni. Hin brautin liggur úr kjarna í heilabrú niður í mænu og er noradrenalín boðefni þeirrar brautar. Svæði í bakhorni mænu og kjarnar í mænukylfu og miðheila eru rík af ópíat viðtökum. Á þessa viðtaka verka eigin ópíöt líkamans (endorfín) til verkjahömlunar auk annarra ópíata, s.s. morfín og kódein. Ennfremur miðla serótónín og noradrenalín verkjahamlandi áhrifum um viðtaka í mænu. A preliminary review ofits pharmacodynamic and pharmacokinetic properties, and therapeutic potential in acute and chronicpain states. ■Drugs 1993.46{2):313-340. Raffa R.B. A novel approach to the pharmacology of analgesics. The American Journal of Medicine 1996. Vol 101 (suppl 1A):40S-46S. Sérlyfjaskrá 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.