Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 763 Þorvaldur Veigar Guðmundsson lækningaforstjóri Landspítalans Tel bæði læknisfræðileg og fagleg rök fyrir sameiningu Þorvaldur Veigar Guðmundsson lækningaforstjóri Landspítalans og Jóhannes Gunnarsson lækningaforstjóri Sjúkrahúss Reykjavík- ur, Fossvogi. „Við höfum farið yfir skýrsl- una og þegar komið á framfæri við heilbrigðisráðuneytið þeim athugasemdum sem sviðsstjórar okkar vildu gera við hana en stærsti galli skýrslunnar íínnst mér einmitt vera of mikil ein- földum og því verða ýmsar tölu- legar upplýsingar villandi ef ekki beinlínis rangar,“ sagði Þorvaldur Veigar Guðmunds- son, lækningaforstjóri Land- spítalans um skýrslu VSÓ um framtíðarsýn sjúkrahúsa. Það sem hann gerir meðal annars athugasemdir við er samanburðurinn á afköstum og aðferðin við þann samanburð. „Til að meta afköst spítalanna er reiknað hversu margir sjúk- lingar útskrifast á hvern starfs- mann. Þessi samanburður er athuganir sem samið var um að gera við þessa úttekt. Við höfum þegar ákveðna reynslu af sameiningu Landa- kots og Borgarspítala og meðal þess sem á vantar við hana er að lagt hafi verið fram það fjár- magn sem til stóð, meðal annars til fjárfestinga í húsnæði og bún- aði sem óhjákvæmilegt er við svona sameiningu. í lokin má benda á að rekstur sjúkrahúss sem þessa verður aldrei ódýr og það liggur ekki ljóst fyrir hvort sameining geti leitt til sparnað- ar, það verður bara að vega þessa kosti á móti hvor öðrum ogmeta fivor þykir hagkvæmarí faglega og fjárhagslega." -jt- varasamur og gengur engan veginn nema ef til vill að bera saman stór og áþekk sjúkrahús þar sem deildir eru fjölmargar. A litlum spítölum og við saman- burð á einstökum deildum skiptir sköpum við þennan sam- anburð hvort deild eða spítali hefur erfiða sjúklinga meðan önnur deild eða spítali sinnir léttari sjúklingum. Deildin eða spítalinn sem sinnir léttari sjúk- lingum verður ávallt „betri“ samkvæmt þessum útreikning- um. Það verður að taka tillit til við hvað er fengist, það er sjúk- dómgreiningu, til dæmis með því að nota DRG-kerfið.“ Þorvaldur Veigar segir að vegna þessa ágalla sé allur sam- anburður óraunhæfur og grund- völlur skýrslunnar því í raun veikur. Ekkert er tekið tillit til kennslu- og rannsdknarhlut- verks Landspítalans. En hvað finnst honum um sameiningar- hugmyndina? „Ég er sjálfur þeirrar skoðun- ar að sameina eigi Sjúkrahús Reykjavíkur og Landspítalann og hafa nánar skilgreinda sam- vinnu við minni spítala en ég tek fram að stjórnarnefnd Ríkis- spítala hefur ekki tekið form- lega afstöðu til hugmyndarinn- ar.“ Hver eru helstu rökin fyrir sameiningu? Aukin sérhæfíng kallar á stöðuga þjálfun „Þau eru að mínu viti bæði læknisfræðileg og fjárhagsleg. Sérhæfing fer sífellt vaxandi í læknisfræði og þess vegna er áríðandi að sú starfsemi sem fer fram á sjúkrahúsum sé nægilega mikil til að allir sem að meðferð 'koma geti verið i gödii þjáiíun, hafi hreinlega næg verkefni til að halda kunnáttu sinni við. Litlar deildir standa ekki undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.