Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 42
I upphafi voru verkir taldir vera refsing guðanna fyrir ósæmilegt athæfi. Enska orðið pain (verkur, sársauki) er í raun dregið af latneska orðinu peone og gríska orðinu poine sem merkja hegning eða refsing. Menn hafa ætíð leitað leiða til að lina verki og ersú leit jafngömul sjálfri læknisfræðinni. Þrátt fyrir langa leit hafa verkir enn í dag mikil áhrif á samfélagið og staðreyndin er sú að verkir eru helsta ástæða þess að fólk leitar læknisaðstoðar. Talið er að verkir séu vanmeðhöndlaðir vegna hræðslu við alvarlegar aukaverkanir og myndun ávana og fíknar sem fylgt getur notkun sterkra verkjalyfja. . Hvað er verkur ? Verkur er óþægileg skynjun og tilfinningaleg upplifun samfara vefjaskemmdum eða ástand sem lýst er með orðum sem lýsa slíkum skemmdum. (Skilgreining Alþjóðaverkjafræðafélagsins. IASP) „Við hljótum öll að deyja. En fyrir mér eru það mikil og jafnvel ný forréttindi að geta leyst manneskju undan þjáningu. Sársaukinn ríkir yfir öllu mannkyni með skelfilegri hætti en jafnvel dauðinn sjálfur." Albert Schweizer Frá upphafi vega hefur mannkynið þekkt og þjáðst af verkjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.