Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 42

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 42
I upphafi voru verkir taldir vera refsing guðanna fyrir ósæmilegt athæfi. Enska orðið pain (verkur, sársauki) er í raun dregið af latneska orðinu peone og gríska orðinu poine sem merkja hegning eða refsing. Menn hafa ætíð leitað leiða til að lina verki og ersú leit jafngömul sjálfri læknisfræðinni. Þrátt fyrir langa leit hafa verkir enn í dag mikil áhrif á samfélagið og staðreyndin er sú að verkir eru helsta ástæða þess að fólk leitar læknisaðstoðar. Talið er að verkir séu vanmeðhöndlaðir vegna hræðslu við alvarlegar aukaverkanir og myndun ávana og fíknar sem fylgt getur notkun sterkra verkjalyfja. . Hvað er verkur ? Verkur er óþægileg skynjun og tilfinningaleg upplifun samfara vefjaskemmdum eða ástand sem lýst er með orðum sem lýsa slíkum skemmdum. (Skilgreining Alþjóðaverkjafræðafélagsins. IASP) „Við hljótum öll að deyja. En fyrir mér eru það mikil og jafnvel ný forréttindi að geta leyst manneskju undan þjáningu. Sársaukinn ríkir yfir öllu mannkyni með skelfilegri hætti en jafnvel dauðinn sjálfur." Albert Schweizer Frá upphafi vega hefur mannkynið þekkt og þjáðst af verkjum

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.