Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 747 Ein af ástæðum fyrir hraðari útbreiðslu á penicillín ónæmum pneumókokkum hér á landi miðað við önnur Norðurlönd er talin vera meiri notkun sýklalyfja, einkum breiðvirkra sýklalyfja hér (9). Þessar staðreyndir komu af stað víðtækri umræðu um skilmerki, greiningu og æskilega meðferð á bráðri miðeyrabólgu. Fræðsla var aukin bæði til lækna og almenn- ings. Áróðurinn beindist bæði að lyfjavali og því að draga úr notkun sýklalyfja. Heilbrigðisyfirvöld beittu einnig verðstýr- ingu til að draga úr notkun á sýklalyfjum og með reglugerð árið 1991 var greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í sýklalyfjum hætt. Verð sýklalyfja fór þar með að hafa áhrif á lyfjaval. Rannsókn okkar sýnir að lyfjaval læknanna er í samræmi við þær leiðbeiningar sem fyrir lágu (9). Notkun amoxicillíns/klavúl- ansýru jókst úr 1% í 20% á þessum fimm árum. Má ætla að umræða um ónæma pneumókokka hafi haft þar einhver áhrif. Skýring á minni notkun erýtrómýcíns gæti verið sú að í grein sem birtist 1993 er ekki mælt með notkun þess vegna lélegs frásogs um melt- ingarveginn og lítillar þéttni í ntiðeyra (9). Einnig hefur notkun súlfa minnkað lítillega en ritað hefur verið um trímetóprím-súlfa blönd- una sem sjálfstæðan áhættuþátt fyrir uppkomu ónæmra pneumókokkastofna (7). Pá er al- gengi ofnæmis gegn súlfa vel þekkt, en hins vegar eru súlfalyf ódýr. Rannsóknin sem hér er greint frá sýnir að bráð miðeyrabólga var algengari hjá drengjum en stúlkum í flestum aldurshópum og eru þær niðurstöður sambærilegar við bæði erlendar og innlendar rannsóknir (4). Niðurstaða okkar er sú að bráð miðeyra- bólga sé algengt vandamál, einkum hjá smá- börnum. Rétt greining og meðferð þeirra er mjög mikilvæg, ofnotkun sýklalyfja getur reynst mjög afdrifarík vegna vaxandi ónæmis. Rannsókn okkar bendir til þess að sýklalyfja- val lækna Heilsugæslunnar í Garðabæ sé sam- kvæmt viðurkenndum leiðbeiningum. Þakkir Höfundar þakka Jóhanni Ág. Sigurðssyni prófessor fyrir yfirlestur og gagnlegar ábend- ingar. HEIMILDIR 1. Bjarnason S, Friðriksson I. Benediktsson J. Tíðni bráðr- ar miðeyrabólgu hjá börnum á svæði Heilsugæslustöðv- arinnar Borgarnesi. Læknablaðið 1991; 77; 137-40. 2. Pétursson P. Heilsugæsla í Bolungarvík. Afrakstur sam- skiptaskráningar 1983-1986. Reykjavík: Landlæknis- embættið, 1988. 3. Howie V. Natural history of otitis media. Ann Otol Rhin Lar 1975; 84: 67-73. 4. Paradise J. Otitis Media in Infants and Children. Pediat- rics 1980; 65: 917-43. 5. Kaplan GJ, Fleshman JK, Bender TR. Long-term ef- fects of otitis media. A ten year cohort study of Alaskan Eskimo children. Pediatrics 1973; 52: 577-85. 6. Teele DW, Klein JO, Rosner BA. The greater Boston otitis media studygroup. Epidemiology of otitis media during the first seven years of life in children in greater Boston: a prospective, cohort study. J Infect Dis 1989; 160: 83-4. 7. Kristinsson KG. Faraldsfræði penicillín ónæmra pneu- mókokka. Læknablaðið 1996; 82: 9-19. 8. Pichichero ME. Assessing the treatment alternatives for acute otitis media (published erratum appears in Pediatr Infect Dis J 1994; 13: 488) (review). Pediatr Infect Dis J 1994; 13: S27-34. 9. Sigurðsson JÁ, Laxdal Þ, Kristinsson KG, Dagbjartsson A, Guðnason t>, Stefánsson Ó, et al. Bráð miðeyrna- bólga. Læknablaðið 1993; 79: 141-50. 10. Kristinsson KG, Hjálmarsdóttir M, Steingrímsson Ó. Increasing penicillin resistance in pneumococci in Ice- land. Lancet 1992; 339; 606-7. 11. Sigurðsson G, Magnússon G, Sigvaldason H, Tulinius H, Einarsson I, Ólafsson Ó. Egilsstadir-projektet. Prob- lemorienterad journal och individbaserat informations- system för primárvárden. Stockholm: NOMESCO, 1979. 12. Erlendsdóttir H. Thoroddsen E, Stefánsson S, Gott- freðsson M, Briem H, Guðmundsson S. Miðeyrnabólga, orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar. Læknablaðið 1991; 77: 13-8. 13. Teele D, Klein J, Rosner B. Epidemiology of otitis media in children. Ann Otol Rhinol Laryngol 1980; 89: 5-6. 14. Fliss D, Leiberman A, Dagan R. Medical sequelac and complications of acute otitis media. Pediatr Infect Dis J 1994; 13: S34-40. 15. Oddsson Á, Jónsson H. Magnússon G, Sigurðsson JÁ. Ávísanir á sýklalyf. Könnun á ávísanavenjum heimilis- lækna á sýklalyf á Suðurnesjum og í Hafnarfirði 1.-15. apríl 1986. Læknablaðið 1989; 75: 91-4. 16. Arason V, Kristinsson KG, Sigurðsson JÁ, Stefánsdótt- ir G, Mölstad S, Guðmundsson S. Do antimicrobials increase the carriage rate of penicillin resistant pneumo- cocci in children? Cross sectional prevalence study. Br Med J 1996; 313: 387-91. 17. Berman S. Otitis media in children (review). New Engl J Med 1995; 332: 1560-5. 18. Del Castillo F, Corretger JM, Medina J, Rosell J, Cruz M. Acute otitis media in childhood: a study of 20,532 cases. Infection 1995; 23: S70-3. 19. Lehnert T. Acute otitis media in children. Role of anti- biotic therapy. Can Fam Phys 1993 ; 39: 2157-62. 20. Neu H. Otitis media: antibiotic resistance of causative pathogens and treatment alternatives. Pediatr Infect Dis J 1995; 14: S51-6. 21. Rosenfeld RM, Vertrees JE, Carr J, Cipolle RJ, Udcn DL, Giebink GS, et al. Clinical efficacy of antimicrobial drugs for acute otitis media: metaanalysis of 5400 chil- dren from thirty-three randomized trials. J Pediatr 1994; 124: 355-67. 22. Froom J, Culpepper L, Jakobs M, DeMelker RA, Green LA. van Buchem L, et al. Antimicrobials for acute otitis media? A review from the International Primary Care Network. BMJ 1997; 315: 98—102.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.