Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 35

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 747 Ein af ástæðum fyrir hraðari útbreiðslu á penicillín ónæmum pneumókokkum hér á landi miðað við önnur Norðurlönd er talin vera meiri notkun sýklalyfja, einkum breiðvirkra sýklalyfja hér (9). Þessar staðreyndir komu af stað víðtækri umræðu um skilmerki, greiningu og æskilega meðferð á bráðri miðeyrabólgu. Fræðsla var aukin bæði til lækna og almenn- ings. Áróðurinn beindist bæði að lyfjavali og því að draga úr notkun sýklalyfja. Heilbrigðisyfirvöld beittu einnig verðstýr- ingu til að draga úr notkun á sýklalyfjum og með reglugerð árið 1991 var greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í sýklalyfjum hætt. Verð sýklalyfja fór þar með að hafa áhrif á lyfjaval. Rannsókn okkar sýnir að lyfjaval læknanna er í samræmi við þær leiðbeiningar sem fyrir lágu (9). Notkun amoxicillíns/klavúl- ansýru jókst úr 1% í 20% á þessum fimm árum. Má ætla að umræða um ónæma pneumókokka hafi haft þar einhver áhrif. Skýring á minni notkun erýtrómýcíns gæti verið sú að í grein sem birtist 1993 er ekki mælt með notkun þess vegna lélegs frásogs um melt- ingarveginn og lítillar þéttni í ntiðeyra (9). Einnig hefur notkun súlfa minnkað lítillega en ritað hefur verið um trímetóprím-súlfa blönd- una sem sjálfstæðan áhættuþátt fyrir uppkomu ónæmra pneumókokkastofna (7). Pá er al- gengi ofnæmis gegn súlfa vel þekkt, en hins vegar eru súlfalyf ódýr. Rannsóknin sem hér er greint frá sýnir að bráð miðeyrabólga var algengari hjá drengjum en stúlkum í flestum aldurshópum og eru þær niðurstöður sambærilegar við bæði erlendar og innlendar rannsóknir (4). Niðurstaða okkar er sú að bráð miðeyra- bólga sé algengt vandamál, einkum hjá smá- börnum. Rétt greining og meðferð þeirra er mjög mikilvæg, ofnotkun sýklalyfja getur reynst mjög afdrifarík vegna vaxandi ónæmis. Rannsókn okkar bendir til þess að sýklalyfja- val lækna Heilsugæslunnar í Garðabæ sé sam- kvæmt viðurkenndum leiðbeiningum. Þakkir Höfundar þakka Jóhanni Ág. Sigurðssyni prófessor fyrir yfirlestur og gagnlegar ábend- ingar. HEIMILDIR 1. Bjarnason S, Friðriksson I. Benediktsson J. Tíðni bráðr- ar miðeyrabólgu hjá börnum á svæði Heilsugæslustöðv- arinnar Borgarnesi. Læknablaðið 1991; 77; 137-40. 2. Pétursson P. Heilsugæsla í Bolungarvík. Afrakstur sam- skiptaskráningar 1983-1986. Reykjavík: Landlæknis- embættið, 1988. 3. Howie V. Natural history of otitis media. Ann Otol Rhin Lar 1975; 84: 67-73. 4. Paradise J. Otitis Media in Infants and Children. Pediat- rics 1980; 65: 917-43. 5. Kaplan GJ, Fleshman JK, Bender TR. Long-term ef- fects of otitis media. A ten year cohort study of Alaskan Eskimo children. Pediatrics 1973; 52: 577-85. 6. Teele DW, Klein JO, Rosner BA. The greater Boston otitis media studygroup. Epidemiology of otitis media during the first seven years of life in children in greater Boston: a prospective, cohort study. J Infect Dis 1989; 160: 83-4. 7. Kristinsson KG. Faraldsfræði penicillín ónæmra pneu- mókokka. Læknablaðið 1996; 82: 9-19. 8. Pichichero ME. Assessing the treatment alternatives for acute otitis media (published erratum appears in Pediatr Infect Dis J 1994; 13: 488) (review). Pediatr Infect Dis J 1994; 13: S27-34. 9. Sigurðsson JÁ, Laxdal Þ, Kristinsson KG, Dagbjartsson A, Guðnason t>, Stefánsson Ó, et al. Bráð miðeyrna- bólga. Læknablaðið 1993; 79: 141-50. 10. Kristinsson KG, Hjálmarsdóttir M, Steingrímsson Ó. Increasing penicillin resistance in pneumococci in Ice- land. Lancet 1992; 339; 606-7. 11. Sigurðsson G, Magnússon G, Sigvaldason H, Tulinius H, Einarsson I, Ólafsson Ó. Egilsstadir-projektet. Prob- lemorienterad journal och individbaserat informations- system för primárvárden. Stockholm: NOMESCO, 1979. 12. Erlendsdóttir H. Thoroddsen E, Stefánsson S, Gott- freðsson M, Briem H, Guðmundsson S. Miðeyrnabólga, orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar. Læknablaðið 1991; 77: 13-8. 13. Teele D, Klein J, Rosner B. Epidemiology of otitis media in children. Ann Otol Rhinol Laryngol 1980; 89: 5-6. 14. Fliss D, Leiberman A, Dagan R. Medical sequelac and complications of acute otitis media. Pediatr Infect Dis J 1994; 13: S34-40. 15. Oddsson Á, Jónsson H. Magnússon G, Sigurðsson JÁ. Ávísanir á sýklalyf. Könnun á ávísanavenjum heimilis- lækna á sýklalyf á Suðurnesjum og í Hafnarfirði 1.-15. apríl 1986. Læknablaðið 1989; 75: 91-4. 16. Arason V, Kristinsson KG, Sigurðsson JÁ, Stefánsdótt- ir G, Mölstad S, Guðmundsson S. Do antimicrobials increase the carriage rate of penicillin resistant pneumo- cocci in children? Cross sectional prevalence study. Br Med J 1996; 313: 387-91. 17. Berman S. Otitis media in children (review). New Engl J Med 1995; 332: 1560-5. 18. Del Castillo F, Corretger JM, Medina J, Rosell J, Cruz M. Acute otitis media in childhood: a study of 20,532 cases. Infection 1995; 23: S70-3. 19. Lehnert T. Acute otitis media in children. Role of anti- biotic therapy. Can Fam Phys 1993 ; 39: 2157-62. 20. Neu H. Otitis media: antibiotic resistance of causative pathogens and treatment alternatives. Pediatr Infect Dis J 1995; 14: S51-6. 21. Rosenfeld RM, Vertrees JE, Carr J, Cipolle RJ, Udcn DL, Giebink GS, et al. Clinical efficacy of antimicrobial drugs for acute otitis media: metaanalysis of 5400 chil- dren from thirty-three randomized trials. J Pediatr 1994; 124: 355-67. 22. Froom J, Culpepper L, Jakobs M, DeMelker RA, Green LA. van Buchem L, et al. Antimicrobials for acute otitis media? A review from the International Primary Care Network. BMJ 1997; 315: 98—102.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.