Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 62
770 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Helgi Hafsteinn Helgason PWG ráðstefna Tallinn, Eistlandi, maí 1997 London I maí síðastliðnum fór undir- ritaður á ráðstefnu PWG (Permanent Working Group of European Junior Doctors), en það eru evrópusamtök ungra lækna. íslenskir unglæknar eru ein af níu stofnþjóðum samtak- anna en nú taka þau til 24 þjóða og um 155.000 unglækna. í fyrstu var flogið til London þar sem ég hitti félaga okkar Pál Matthíasson eldhuga og verð- andi geðlækni. Hann er búinn að koma sér þar vel fyrir og stundar geðlækningar af kappi við hið heimsþekkta og virta sjúkrahús sem kennt er við Mosley. í London áttum við feykigott kvöld yfir léttvínum á Cork and Bottle, áströlskum vínkjallara við Hanover Square í hjarta Lundúna. Páll er þegar orðinn klúbbfélagi og einn af velunnurum staðarins. Daginn eftir, miðvikudaginn 30. apríl, átti ég stefnumót við dr. Ingvar Bjarnason sérfræðing í melting- arsjúkdómum og íslenskan að- stoðarlækni hans við King’s College Hospital. Voru þeir hinir viðkunnalegustu og gengu með mér um hinar ýmsu deildir sjúkrahússins um leið og þeir fræddu mig um starfsemina og heilbrigðiskerfið í Bretlandi. Þeir leyndu þó ekki þeirri skoð- un sinni að ef ég ætlaði mér ekki eingöngu í rannsóknir þá væri Bretland afleitur kostur hvað varðaði nám í lyflækningum. Upplifunin var engu að síður ótrúleg og ógleymanleg. Eftir- minnilegast voru hinar svoköll- uðuFlorence Nightingale deild- ir sem eru litlir salir með sjúkra- rúmum meðfram veggjum og frh. á bls. 772 medical work. The proposals aim not only at defining the con- tent of medical work (diagnosis, treatment of patients, informa- tion to patients, research, qual- ity assurance and development, development of the medical profession, postgraduate med- ical training, as well as adminis- tration and management). The aim is also to ensure that treat- ment of and responsibility for the individual patient are not unnecessarily fragmented as stated in the conference back- ground paper: „It is not possible to ensure meaningful and professionally developing medical work if the various function related to the patient are divided and re-di- vided at the different hierarchi- cal levels within the medical parties" Further: „Ideally, the same doctor should receive the pa- tient, take the medical history and, upon consultation with other doctors, make a diagnos- is, initiate treatment and fol- low- and give information to the patient and other relevant par- ties.“ However the reality is rarely so. Thus, the participants in the conference will be presented with a number of concrete pro- posals for the future organiza- tion of medical work with the aim of improving the working conditions of European doctors as well as to ensure better conti- nuity in the relations between the individual doctor and pa- tient. The proposals were adopted at a PWG meeting held in Tallin in May 1997 and it is hoped that the Policy Statement and the deliberations at the conference will have considerable impact in the years to come. For further information, please contact The Icelandic junior doctors association Helgi Hafsteinn Helgason, chairman Tel: 562 0360, 899 8666; fax: 525 1552
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.