Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 38
750 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 fjallað um, ef sambærilegum útilokunarreglum vegna þyngdar væri beitt. Það er ljóst að skjaldkirtill í Islendingum hefur stækkað mikið síðustu áratugi. Baldur Johnsen veltir nokkuð fyrir sér orsökum stækkunar skjaldkirtils í íslendingum og ræðir einkum þrjá þætti; breytingu á neyslu joðríkrar fæðu, breytingu á hæð og þyngd hjá þjóðinni og annars sem einkum tekur til kvenna svo sem barneignir og hormónalyf (3). Baldur bendir á að samkvæmt neyslukönnun hafi fiskneysla minnkað um 60-70% og ætla mætti að joðmagn fæðu hafi minnkað samsvar- andi en rannsókn Gunnars Sigurðssonar og Leifs Franzsonar frá 1985 sýnir að þrátt fyrir minnkandi joðinntöku í fiskmeti er mikið joð- innihald í fæðu íslendinga sem kemur fram í miklu joði í þvagútskilnaði. Telja þeir að rekja megi það til mikils joðmagns í íslenskri mjólk og þá líklega vegna fiskimjöls í kúafóðri (4). Baldur vísar í Potter (5) og segir „Almennt er reiknað með að stœrð skjöldungs sé ákveðið hlutfall af líkamshœð ogleða þyngd, sem ncest 0,046%“ (3). Baldur kannaði því hæðar- og þyngdarmælingar Guðmundar Hannessonar 1920-1929, Manneldisráðs 1939-1940 og Hjartaverndar 1967-1968 og 1968-1969. Þó að fram kæmi hæðar- og þyngdaraukning þá taldi hann það ekki skýra nema lítinn hluta þyngd- araukningar skjaldkirtils sem hann taldi vera 20-30% í körlum og konurn á tímabilinu 1967- 1978. Skýring á stækkun skjaldkirtils í íslending- um er ekki augljós og sjálfsagt margþætt. í rannsókninni sem hér er greint frá hefur ekki verið gerð tilraun til þess að meta þessa þætti. Gerð var leit að hæðar- og þyngdarmælingum hinna látnu sem rannsókn þessi er byggð á, slíkar mælingar eru ekki hluti venjulegrar rétt- arkrufningar og leit hjá Hjartavernd bar ekki árangur. HEIMILDIR 1. Johnston TB. Grays Anatomy. 31st ed. London: Long- mans, 1954. 2. Sigurjónsson J. Studies of the human thyroid in Iceland (dissertation). Reykjavík, 1940. 3. Johnsen B. Þyngd skjöldungs í íslendingum. Læknablað- ið 1986; 72: 300-6. 4. Sigurðsson G, Franzson L. Joðútskilnaður í þvagi ís- lenskra karla og kvenna. Læknablaðið 1988; 74: 179-81. 5. Potter L, Craig JM. Pathology of the foetus and infant. London, 1976: 21. Cited in Johnsen B (3).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.