Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 73

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 777 Uppsagnir svæfingalækna Almennur félagsfundur í Svæfinga- læknafélagi íslands haldinn þann 24. september 1997 samþykkti að beina þeim tilmælum til félagsmanna sinna að þeir segi upp samningi sínum við Tryggingastofnun ríksins fyrir mán- aðamótin september-október 1997. Dreifíbréf landlæknis- embættisins nr. 13/1997 Bólusetning gegn inflúensu Alþjóðaheilbrigðisstofnunin ráðleggur að inflúensubóluefni 1997-1998 innihaldi eftirtalda stofna: AAVuhan/359/95 (H3N2) - líkur stofn A/Bayern/7/95 (HlNl) - líkur stofn B/Beijing/184/93 - líkur stofn Hverja á að bólusetja? * Alla einstaklinga eldri en 60 ára. * Öll börn og fullorðna sem þjást af lang- vinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrar- sjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúk- dómum og öðrum ónæmisbælandi sjúk- dómum. * Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu. Brýnt er að bólusetningu ljúki eigi síðar en í nóvemberlok. Frábendingar Ofnæmi gegn eggjum, formalíni eða kvikasilfri. Bráðir smitsjúkdómar. Bólusetning gegn pneumókokkasýkingum Landlæknir vill einnig minna á bólusetn- ingar gegn pneumókokkasýkingum á fimm ára fresti til handa öllum sem eru eldri en 60 ára og einstaklingum sem eru í sérstök- um áhættuhópum. Landlæknir S0R-TR0NDELAG FYLKESKOMMUNE ORKDAL SANITETS- FORENINGS SJUKEHUS Orkdal Sanitetsforeriings Sjukehus liggerpð Orkanger, 45 km. servest for Trondheim. Sykehuset inngár i vedtatt helseplan som lokalsykehus for ca. 50.000 innbyggere. Nedslagsfeltet for medisinske pasienter er ca. 70.000 innbyggere. Sykehuset har 6 dagsenger og 129 heldogns senger fordelt pð kimrgi, ortopedi, generell medisin, reuma og fodelgyn. Sykehuset er behjelpelig med ð skaffe bolig og har egen barnehage for ansattes bam. R0NTGENAVDELINGEN OVERLEGE (nr. 96/97) Til stillingen ligger 3-delt hjemmevakt og dagtjeneste frakl. 07.30- 15.00. Det kreves mammografi-kunnskaper. Avdelingen har 4 generelle laboratorier, hvorav ett skal modemiseres i 1998. Vi har CT og ultralydlab- oratorium samt mammografi. Stillingen er f.t. plassert i Itr. 51 med tillegg for 3-delt hjemmevakt. Nærmere opplysninger kan fas ved henvendelse til avdeP ingsoverlege Ivar Seland, tlf +47 72 47 00 00. Lonn-og arbeidsvilkðr etter gjeldende avtale (bl.a. medlem- skap i pensjonsordning KLP, 2% pensjonstrekk, gruppe- livsforsikring og ulykkesforsikring). De som tilsettes mð beherske norsk, svensk eller dansk for skriftlig og muntlig kommunikasjon. Soknad sendes: ORKDAL SANITETSFORENINGS SJUKEHUS, PERSONALKONTORET, N-7300 ORKANGER INNEN 03.12.97. Seknaden skal vedlegges attesterte kopier av attester og vitnemðl. Nr. mð benyttes ved henvendelse. Vennligst oppgi minst 2 referansepersoner. Tiltredelse senest 3 mndr. etter tilskriving hvis annet ikke er anfort Opplysninger om helse- og tuberkulinforhold av ny dato kreves frem- lagt for tiltredelse.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.