Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 12

Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 12
Verkefnið er styrkt af Rannsóknir sýna að ein besta forvörnin gegn fíkniefnum er Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is eða vertu með okkur á facebook.com/forvarnardagur að sniðganga áfengi sem lengst Miðvikudaginn 3. nóvember er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Ofangreind fullyrðing er byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni ofantaldra aðila. ÉG DREKK ALDREI ÁFENGI ENDA ER ÉG GORDJÖSS“ „ páll óskar Ungu fólki á atvinnuleysisskrá, 16 til 24 ára, hefur fækkað úr 3.200 í 2.700 frá því í febrúar, segir Hrafnhildur Tómas- dóttir, yfirverkefnastjóri átaksins Ungt fólk til athafna. „Um 46% þeirra sem voru atvinnulausir hafa afskráðst. Helmingur þeirra hefur fengið vinnu, aðrir hafið nám, töluverður hópur hefur flutt erlendis og svo er hópur sem hefur hætt að skrá sig án skýringa.“ Átakið hefur nú verið framlengt til 1. apríl á næsta ári. Markmið þess er að ungt fólk sitji ekki aðgerðalaust heldur sé virkt. Félagsvísindastofnun hefur gert könnun á átakinu og var svarhlutfallið 75% þeirra sem það hafa nýtt. „Yfir 80% eru mjög ánægð með átakið og telja að það hafi aukið færni þeirra og möguleika, eflt sjálfsmynd og samskipta- hæfni og gefið þeim trú á framtíðinni,“ segir Hrafnhildur. - gag 2.700 Manns Á aldrinUM 16-24 Ára erU Án vinnU. Könnun Félags- vísindastofnunar Ungu atvinnulausu fólki fækkar  Miðborgin byggt af kappi við austurstræti og Lækjargötu Hátt í 60 vilja rekstur sinn á bruna rústunum H átt í sextíu hafa sóst eftir því að fá leigða aðstöðu í nýju húsunum þremur sem rísa á brunarústunum á horni Austurstrætis og Lækjargötu í mið- borg Reykjavíkur. Þó nokkur kaup- tilboð hafa einnig borist en engum hefur verið tekið, segir Kristín Ein- arsdóttir, aðstoðarsviðstjóri fram- kvæmda- og eignasviðs borgarinn- ar. „Vonandi tekst okkur að semja um leiguverð í þessum mánuði,“ segir hún. „Við stefnum að því að húsin verði komin í fulla notkun um miðjan maí og viljum því afhenda hluta húsnæðisins sem fyrst.“ Húsin þrjú voru auglýst til leigu eða sölu í mars síðastliðnum og öll- um sem hefðu áhuga á að leigja eða kaupa gefinn kostur á að bjóða í og gera grein fyrir því hvaða starfsemi þeir hygðust reka þar. Þeir áhuga- sömu verða meðal annars metnir með tilliti til þess hvaða starfsemi þeir sjá fyrir sér í húsunum. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Borgaryfirvöld sjá fyrir sér verslanir, kaffihús, veitingastaði og skrifstofur í nýju húsunum sínum við Austurstræti og Lækjargötu. Þau fara nú yfir hugmyndir hátt í sextíu aðila sem vilja þar inn. Hver hreppir plássin skýrist í mánuðinum.  Helgin 5.-7. nóvember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.