Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 49
HELGARBLAÐ Takk! Samkvæmt könnun Capacent mælist Fréttatíminn nú með 65% lestur á höfuðborgarsvæðinu. 100 90 80 70 40 60 30 50 20 10 Fréttatíminn Fréttablaðið heilsa 49Helgin 5.-7. nóvember 2010  hugleiðsla Ingibjörg Stefánsdóttir rekur jógastöðina Yoga Shala Reykjavík þar sem kennd er hugleiðsla. Hún segir að í fyrsta lagi skapi hugleiðsla innri ró. „Hugurinn er svo öflugur og margar hugsanir oft í gangi. Fólk upplifir að hugurinn verður skarpari þegar það stundar hug- leiðslu. Þá hefur hug- leiðsla jákvæð áhrif á til- finningar, getur minnkað streitu og dregið úr þung- lyndi og kvíða.“ Ingibjörg segir að niður- stöður rannsókna hafi sýnt að hugleiðsla geti aukið minni og breytt svæði í heilanum – því svæði sem ræður meðal annars titilfinningum. Hvað líkamann varðar nefnir Ingibjörg að hug- leiðsla geti dregið úr spennu í vöðvum og minnkað verki. Hún segir að til séu marg- ar aðferðir við að hugleiða. „Við erum misjöfn og hver og einn þarf að leita eftir hvað hentar honum. Það er til dæmis hægt að hug- leiða í göngutúr – ganga meðvitað og finna hvernig maður hreyfir sig og taka vel eftir umhverfinu. Taka eftir smáatriðunum – blómunum, steinunum og lyktinni; því smáa og fallega í umhverfinu.“ -SJ Jákvæð áhrif á tilfinningar Ingibjörg Stefánsdóttir. Ljósmynd/Hari Rannsókn hefur leitt í ljós hverjir veikjast fyrst, þ.e. hafa aðdráttarafl fyrir kvef. Haustinu fylgja kvefpestir. Samt viljum við flest komast hjá því að liggja rauðeyg með nefrennsli undir sæng, með kamillute og snýtuklúta á náttborðinu. Það eru mörg ráð til þess að forðast kvefið, eins og að klæða sig vel og þvo sér um hendurnar. En bandarísk rannsókn, sem birt var í tímaritinu PloSOne, sýnir athyglisverða niðurstöðu. Það eru þeir vinsælu sem veikjast fyrst. Þeir kvefast u.þ.b. tveimur vikum fyrr en aðrir. Skýringin er sú að vinsæla fólkið er í meira návígi við aðra en þeir sem síður blanda geði. Þetta á bæði við á vinnustöðum og á samkomum. Hinir vinsælu draga að sér fólk og um leið vírusa og bakteríur sem smita þá. -jh Þessir veikjast fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.