Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 11
Verkefnið er styrkt af Rannsóknir sýna að ein besta forvörnin gegn fíkniefnum er Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is eða vertu með okkur á facebook.com/forvarnardagur að sniðganga áfengi sem lengst Miðvikudaginn 3. nóvember er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Ofangreind fullyrðing er byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni ofantaldra aðila. ÉG DREKK EKKI ÞVÍ MÉR ÞYKIR VÆNT UM HEILASELLURNAR MÍNAR“ „ ÁSLAUG ADDA Fella þarf reglugerð sem leyfir árs- reikninga í samandregnu formi úr gildi, segir Bjarni Frímann Karls- son, lektor í reikningsskilum við Háskóla Íslands. Slíkir reikning- ar eru að hans sögn ógagnsæir og veita ekki viðskiptavinum fyrir- tækja sem nýta sér slíkt form þá vernd og tryggingu sem þeir þurfa. „Sé ársreikningum skilað í sam- andregnu formi er ekkert á þeim að græða.“ Að jafnaði skila um 43% fyrirtækja inn samandregn- um ársreikningum, samkvæmt tölum lánstraustsfyrirtækisins Creditinfo. Bjarni Frímann gagnrýnir einn- ig að ársreikningum sé komið fyrir hjá ríkisskattstjóra því þeir tengist ekki skattauppgjöri. Hann vill heldur sjá þá í umsjá efnahags- og viðskiptaráðuneytisins eins og í Danmörku. „Þar eru ársreikn- ingar í samandregnu formi ekki leyfðir og strangar reglur og við- urlög liggja við því að skila þeim ekki inn.“ -gag Lektor vill samandregna ársreikninga út af borðinu  Evrópumál Nýr vEfur um rök mEð og á móti EvrópusambaNdiNu Vilja hjálpa almenningi að ákveða sig gagn vart ESB Á móti aðild: Evrópusambandið hefur áhuga á Íslandi m.a. vegna nálægðar landsins við norðurslóðir. Verulegar auðlindir svo sem olía og gas eru á svæðinu sem óðum verður aðgengilegra eftir því sem ísbreiðan hopar. Lissabon-sáttmálinn 122. grein (TFEU), veitir Evrópu- sambandinu heimild til að taka að sér yfirstjórn orku- mála, gefi aðstæður tilefni til, samanber það sem fer hér á eftir: “Without prejudice to any other procedures provided for in the Treaties, the Council, on a proposal from the Commission, may decide, in a spirit of solidarity between Member States, upon the measures appropriate to the econo- mic situation, in particular if severe difficulties arise in the supply of certain products, notably in the area of energy.” Núverandi valdheimildir miðast við sérstakar und- antekningar. Evrópusam- bandið leitar fyrir sér eftir auknum valdheimildum til að stýra orkuauðlindum aðildarþjóða í þágu heildar- hagsmuna sambandsins. Evrópusambandið sér fram á orkuskort ef ekki tekst að skipuleggja orkuauðlindanýtingu aðildarþjóða. Á næstunni mun framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggja fram áætlanir um nýjar áherslur í orkustefnu sam- bandsins. Evrópusambandið stefnir að aukinni mið- stýringu á orkuauðlindum aðildarþjóða. ópusinni. „Mínar skoðanir skipta engu máli á vefnum þótt ég sé rit- stjóri. Þetta er ekki farvegur fyrir þær heldur vettvangur fyrir ólíkar skoðanir og rök. Mitt eina markmið er að finna svör við þeim spurning- um sem brenna á fólki,“ segir Elvar. Þegar vefurinn fer í loftið verða fimm spurningar inni á vefnum. Elvar Örn segir að þegar séu klár- ar fimmtán spurningar og svör við þeim og þær verði settar í loftið vikulega. „Í framhaldinu getur al- menningur síðan sent inn spurning- ar sem við leitum svara við.“ Aðspurður um fjármögnun seg- ir Elvar Örn vefinn vera hugsjón. „Við munum að sjálfsögðu leita eftir styrkjum frá fyrirtækjum og stofnunum en takmarkið er ekki að græða á þessu. Takmarkið er að skapa upplýstari umræðu um Evr- ópusambandið þannig að fólk hafi eitthvað til að byggja á ef farið verð- ur út í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið,“ segir Elvar Örn. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Elvar Örn Arason og Arnar Ólafs- son vilja stuðla að upplýstri umræðu um aðild að Evrópu- sambandinu. Helgin 5.-7. nóvember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.