Fréttatíminn - 05.11.2010, Page 11

Fréttatíminn - 05.11.2010, Page 11
Verkefnið er styrkt af Rannsóknir sýna að ein besta forvörnin gegn fíkniefnum er Kynntu þér málið á www.forvarnardagur.is eða vertu með okkur á facebook.com/forvarnardagur að sniðganga áfengi sem lengst Miðvikudaginn 3. nóvember er forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Ofangreind fullyrðing er byggð á áralöngum rannsóknum fræðimanna við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík á hegðun ungmenna og hvað skilar árangri í forvörnum. Forvarnardagurinn er samstarfsverkefni ofantaldra aðila. ÉG DREKK EKKI ÞVÍ MÉR ÞYKIR VÆNT UM HEILASELLURNAR MÍNAR“ „ ÁSLAUG ADDA Fella þarf reglugerð sem leyfir árs- reikninga í samandregnu formi úr gildi, segir Bjarni Frímann Karls- son, lektor í reikningsskilum við Háskóla Íslands. Slíkir reikning- ar eru að hans sögn ógagnsæir og veita ekki viðskiptavinum fyrir- tækja sem nýta sér slíkt form þá vernd og tryggingu sem þeir þurfa. „Sé ársreikningum skilað í sam- andregnu formi er ekkert á þeim að græða.“ Að jafnaði skila um 43% fyrirtækja inn samandregn- um ársreikningum, samkvæmt tölum lánstraustsfyrirtækisins Creditinfo. Bjarni Frímann gagnrýnir einn- ig að ársreikningum sé komið fyrir hjá ríkisskattstjóra því þeir tengist ekki skattauppgjöri. Hann vill heldur sjá þá í umsjá efnahags- og viðskiptaráðuneytisins eins og í Danmörku. „Þar eru ársreikn- ingar í samandregnu formi ekki leyfðir og strangar reglur og við- urlög liggja við því að skila þeim ekki inn.“ -gag Lektor vill samandregna ársreikninga út af borðinu  Evrópumál Nýr vEfur um rök mEð og á móti EvrópusambaNdiNu Vilja hjálpa almenningi að ákveða sig gagn vart ESB Á móti aðild: Evrópusambandið hefur áhuga á Íslandi m.a. vegna nálægðar landsins við norðurslóðir. Verulegar auðlindir svo sem olía og gas eru á svæðinu sem óðum verður aðgengilegra eftir því sem ísbreiðan hopar. Lissabon-sáttmálinn 122. grein (TFEU), veitir Evrópu- sambandinu heimild til að taka að sér yfirstjórn orku- mála, gefi aðstæður tilefni til, samanber það sem fer hér á eftir: “Without prejudice to any other procedures provided for in the Treaties, the Council, on a proposal from the Commission, may decide, in a spirit of solidarity between Member States, upon the measures appropriate to the econo- mic situation, in particular if severe difficulties arise in the supply of certain products, notably in the area of energy.” Núverandi valdheimildir miðast við sérstakar und- antekningar. Evrópusam- bandið leitar fyrir sér eftir auknum valdheimildum til að stýra orkuauðlindum aðildarþjóða í þágu heildar- hagsmuna sambandsins. Evrópusambandið sér fram á orkuskort ef ekki tekst að skipuleggja orkuauðlindanýtingu aðildarþjóða. Á næstunni mun framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggja fram áætlanir um nýjar áherslur í orkustefnu sam- bandsins. Evrópusambandið stefnir að aukinni mið- stýringu á orkuauðlindum aðildarþjóða. ópusinni. „Mínar skoðanir skipta engu máli á vefnum þótt ég sé rit- stjóri. Þetta er ekki farvegur fyrir þær heldur vettvangur fyrir ólíkar skoðanir og rök. Mitt eina markmið er að finna svör við þeim spurning- um sem brenna á fólki,“ segir Elvar. Þegar vefurinn fer í loftið verða fimm spurningar inni á vefnum. Elvar Örn segir að þegar séu klár- ar fimmtán spurningar og svör við þeim og þær verði settar í loftið vikulega. „Í framhaldinu getur al- menningur síðan sent inn spurning- ar sem við leitum svara við.“ Aðspurður um fjármögnun seg- ir Elvar Örn vefinn vera hugsjón. „Við munum að sjálfsögðu leita eftir styrkjum frá fyrirtækjum og stofnunum en takmarkið er ekki að græða á þessu. Takmarkið er að skapa upplýstari umræðu um Evr- ópusambandið þannig að fólk hafi eitthvað til að byggja á ef farið verð- ur út í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið,“ segir Elvar Örn. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Elvar Örn Arason og Arnar Ólafs- son vilja stuðla að upplýstri umræðu um aðild að Evrópu- sambandinu. Helgin 5.-7. nóvember 2010

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.