Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 50
Ómissandi í vetur Angelica er íslensk náttúruafurð úr ætihvönn. Angelica gefur þér aukna orku og þú færð sjaldnar kvef. Sæktu styrk í íslenskt náttúruafl! www.sagamedica.is Þegar þú kaupir glas eða box af Angelicu færðu annað eins á hálfvirði. Tilboðið gildir 4.-8. nóvember 2010. Kynning á vörum SagaMedica í Kringlunni 5. nóv. kl. 12-17. Helgartilboð Heilsuhússins Heilsuhúsið Laugavegi, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla, Selfossi, Akureyri og Reykjanesbæ. 50 heilsa Helgin 5.-7. nóvember 2010 Þ að þarf að hugsa um hvað borðað er og ekki síst hversu oft borðað er, bursta tennurn- ar með flúor-tannkremi að minnsta kosti tvisvar á dag og nota tann- þráðinn daglega. Einnig mæli ég með því að farið sé til tannlæknis einu sinni á ári,“ segir Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir og verkefnisstjóri tannheilsu hjá Lýð- heilsustöð. Að sögn Hólmfríðar virðast sumir bursta tennurnar of fast og nota of harða tannbursta. „Það á að nota mjúka tannbursta og beina tann- burstanum rétt. Mikilvægt er að skipta um tannbursta á nokkurra mánaða fresti því slitinn tannbursti getur skaðað tannholdið.“ Hólmfríður segir að tann- skemmdir og tannholdsbólgur séu helstu kvillarnir sem herji á fólk og að hennar sögn hafa nánast allir fullorðnir kynnst tannsjúkdómum af eigin raun. „Tannsjúkdómar eru ótrúlega algengir miðað við það að við þekkjum orsakaþætti þeirra og vitum þá jafnframt hvernig koma má í veg fyrir þá. Árið 2005 var framkvæmd landskönnun á tann- heilsu 15 ára íslenskra unglinga og við fundum aðeins sex prósent þeirra með alheilar tennur, sem er áhyggjuefni. Þessi hópur er með nýuppkomnar tennur sem eiga að endast þeim ævina út. Það er rútína og regla að hugsa vel um tennurnar dagsdaglega.“ Þess má geta að á heimasíðu Lýð- heilsustöðvar, www.lydheilsustod. is, er hægt að fara inn á „tannvernd“ þar sem er að finna ýmsa fræðslu um tennurnar. Vatn og hollur matur „Vatnið er besti drykkurinn og sá drykkur sem við mælum með að allir drekki eins mikið af og hægt er eða allt að tveimur lítrum daglega. Sýrustig vatns er pH 7-9, sem er hlutlaust, og er svipað og sýrustig munnvatnsins. Gosdrykkir, bæði sætir og syk- urlausir, eru flestir með sýrustig á bilinu pH 1-3 og glerungurinn á ysta borði tannanna hreinlega tærist af þegar hann lendir í svona lágu sýru- stigi. Ef fólk drekkur gosdrykk eða annan súran drykk er heppilegra að drekka hann allan í einu en að taka einn og einn sopa yfir lengri tíma. Í munnvatni eru hlutleysandi efni og það tekur þau um það bil hálftíma að virka. Ef við tyggjum tyggjó eykst  tannVernd Hreinar tennur – heilar tennur „Hollur og næringarríkur matur er heppilegur fyrir tennur og líkamann almennt,“ segir Hólmfríður Guðmundsdóttir tannlæknir. Tannsjúkdómar eru ótrúlega algengir miðað við það að við þekkjum orsakaþætti þeirra og vitum þá jafnframt hvernig koma má í veg fyrir þá. Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n 6 vikna námskeið 2x í viku. Ath aðeins 15 í hóp. Verð kr: 19.900. Kennari: Bára Magnúsdóttir. ü Vaxtarmótun ü Mýkt - liðleiki ü Styrkur - reisn ü Upphitun í tækjasal 20 mín ü MÓTUN, æfingakerfi 40 mín ü Hentar öllum aldursflokkum Mánudaga og miðvikudaga ü kl 16:40 Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 10:30 Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! Mótun - Æfingakerfi hannað af Báru Magnúsdóttur Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Innritun hafin á síðustu námskeið fyrir jól í síma 581 3730 Ný námskeið hefjast 14. nóvember NÝTT! telpurS onuK r Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 jsb@jsb.is • www.jsb.is E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ö n n u n STOTT PILATES er krefjandi æfingakerfi og frábær leið til að: l Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu. l Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks. l Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa. l Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt. Kennt er 2x í viku í 6 vikur. Kennari: Agnes Amalía Kristjónsdóttir. Mánudaga og miðvikudaga ü kl 10:30, Þriðjudaga og fimmtudaga ü kl 16:30 Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 19.900. Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates. Barnagæsla - Leikland JSB Staðurinn - Ræktin Velkomin í okkar hóp! STOTT PILATES Frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal Ný námskeið hefjast 14. nóvember telpurS onuK r Innritun hafin á síðustu námskeið fyrir jól í síma 581 3730
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.