Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 19

Fréttatíminn - 05.11.2010, Blaðsíða 19
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Vaxtasproti er einfalda leiðin til að spara í áskrift Með sparnaði í áskrift getur þú sett þér mark mið, lagt fyrir í hverjum mán uði, safn að vöxt um og átt fyrir því sem þig langar að gera. Hvort sem það er sumar frí fjöl skyld unnar, heimilis tæki sem þarf að endur nýja eða eitt hvað allt annað – þá er ódýrara að safna og eiga fyrir hlut unum en að fá lánað fyrir þeim. Vaxtasproti er sparnaðar­ reikn ingur sem er alltaf laus. Þú getur því bæði safnað þér fyrir einhverju ákveðnu en um leið notað reikn inginn sem vara sjóð til að bregðast við óvæntum útgjöldum. Fyrir hverju langar þig að safna með sparnaði í áskrift? Byrjaðu að spara á islandsbanki.is sem leitað hefur verið leiða til að vinna hag- stæðustu viðskiptahugmyndina fyrir fyrirtæk- ið. „Það eru mismunandi viðskiptahugmyndir í gangi. Við verðum að átta okkur á því að þekk- ing á sölu á orku til Evrópu er ekki fyrir hendi á Íslandi og því erum við að læra allan tímann. Ég geri ráð fyrir að þetta ferli okkar taki tólf til átján mánuði og eftir það vitum við hvert við viljum stefna,“ segir Hörður. Varðandi sæstreng þá eru aðallega tveir kostir í skoðun, að sögn Harðar. „Kostur A er að eigandi strengsins kaupi raforku á íslensku verði og selji hana sjálfur til Evrópu. Kostur B er að Landsvirkjun selji á Evrópuverði og borgi eigendum strengsins rekstrarkostnað. Kostur B er sá sem okkur líst best á og í raun sá eini þar sem Landsvirkjun getur gert sér vonir um eðlilega hlutdeild í hagnaðinum,“ segir Hörður og ítrekar að það sé mikilvægt að negla alla aðkomu og skiptingu hagnaðar strax í undir- búningsfasanum. „Við ætlum að stjórna því hvernig verkefnið er byggt upp og vinna það á okkar forsendum. Þetta er mögulega mjög arðbært verkefni og margir aðilar hafa lýst yfir áhuga á því að taka þátt. Flestir þeirra vilja þó taka kost A, kaupa raforku á íslensku verði og flytja sjálfir út en við ætlum að láta á það reyna hvort hægt er að finna leið til að láta kost B verða að veruleika. Þar liggur okkar raunveru- lega hagnaðarvon. Samhliða því að við skoðum möguleikana á aukinni raforkusölu á Íslandi og berum þá saman við sæstrengshugmyndina,“ segir Hörður oskar@frettatiminn.is Hörður Arnarson, for- stjóri Landsvirkjunar. Ljósmynd/Hari Þetta er mögulega mjög arðbært verkefni og margir aðilar hafa lýst yfir áhuga á því að taka þátt. fréttaviðtal 19 Helgin 5.-7. nóvember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.