Fréttatíminn - 01.10.2010, Qupperneq 18

Fréttatíminn - 01.10.2010, Qupperneq 18
Níu aðilar á eftir Jóni Ásgeiri Fjórir opinberir aðilar, þrjú þrotabú, einn banki og ein slitastjórn elta nú athafnamanninn Jón Ásgeir Jóhannesson. Fjögur þessara mála eru nú fyrir dómstólum, þrjú eru til rannsóknar, eitt í innheimtu og eitt á leið í innheimtu. Jón Ásgeir var einn umsvifamesti fjárfestir á Íslandi á árunum fyrir hrunið haustið 2008. Eftir það hefur fjarað svo undan veldi hans að hann greinir frá því að eiginkona hans haldi honum uppi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Jón Ásgeir var prímus mótor og stærsti eigandi Baugs. Í gegnum það félag stýrði hann FL Group sem var aftur stærsti hlutahafi Glitnis. 18 fréttaskýring H elg in 1 . -3 . o k tó b e r 2 010 Lorem ipsum dolor sit amet: consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et Lorem ipsum dolor sit amet: consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et Tillaga A2 Stjórnarformaður Baugs Stjórnarformaður FL Group Átti snekkju, einkaþotu, lúxus íbúðir um allan heim og skíða skála í frönsku Ölpunum. 2007 fallið frá toppnum 2010 Viðurkennir í greinargerð fyrir breskum dómstóli að eiginkonan haldi honum uppi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Allar eignir kyrrsettar. Efnahagsbrotad. Ríkislögreglustjóra vs. Jón Ásgeir Meint tugmilljóna skattalagabrot Jóns Ásgeirs á árunum 1998 til 2002 hefur verið til umfjöllunar í Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti frá haustinu 2008. Staða Fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Ríkisskattstjóri vs. Jón Ásgeir Þú blásól ehf., sem er al- farið í eigu Jóns Ásgeirs, er í skoðun sem hluti af almennri rannsókn á ólöglegum arðgreiðslum hlutafélaga. Staða Í rannsókn Sérstakur saksóknari vs. Jón Ásgeir Rannsakar mögulegt lögbrot Jóns Ásgeirs í tengslum við skuldabréfaútboðið í New York árið 2007. Staða Í rannsókn Slitastjórn Glitnis vs. Jón Ásgeir Stefnt í New York vegna 240 milljarða króna skuldabréfaútboðs Glitnis í New York árið 2007. Slitastjórnin telur að klíka undir forystu Jón Ásgeirs hafi tekið til sín stóran hluta þess fjármagns sem safnaðist þar í krafti stjórnar sinnar á bankanum. Staða Fyrir dómstóli í New York Skattrannsóknarstjóri vs. Jón Ásgeir Skoðar meint milljarða virðisaukaskattsvik FL Group á árunum 2006 og 2007 og mögulega ábyrgð Jóns Ásgeirs sem stjórnarformanns félagsins á árinu 2007. Staða Í rannsókn Þrotabú Baugs vs. Jón Ásgeir Þrotabúið krefst þess að Gaumur, hvar Jón Ásgeir var stærsti hluthafi, endurgreiði sex milljarða í tengslum við fullnaðaruppgjör Baugs og Gaums, aðaleiganda Baugs, haustið 2008. Staða Fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Þrotabú BGE eignarhaldsfélags vs. Jón Ásgeir Þrotabúið krefst endurgreiðslu á hundraða milljóna króna láni sem BGE eignarhaldsfélag veitti Jóni Ásgeiri og fleirum til kaupa á hlutabréfum í Baugi. Jón Ásgeir var einn af stærstu hluthöfum BGE sem var hluta- félag starfsmanna Baugs og stofnað í kringum kaup á hlutum í félaginu. Staða Á leið í innheimtu Banque Havilland vs. Jón Ásgeir Bankinn, sem hét áður Kaupþing Lúxemborg, krefur Jón Ásgeir um greiðslu á mismun láns og söluverðs snekkjunnar One O One sem bankinn lánaði fyrir. Jón Ásgeir og eiginkona hans voru í persónulegum ábyrgðum fyrir láninu. Staða Í innheimtu Þrotabú Fons vs. Jón Ásgeir Þrotabúið krefst þess að Jón Ásgeir endur- greiði einn milljarð sem hann fékk frá Fons sumarið 2008 þar sem engin gögn liggi fyrir um annað en að þetta hafi verið gjafagjörn- ingur af hálfu Fons, sem var að stærstum hluta í eigu Pálma Haraldssonar, viðskipta- félaga Jóns Ásgeirs. Staða Fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur Te ik ni ng : H ar i Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.