Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 4
HVER ER RÉTTUR MINN? Allir landsmenn greiða til almannatrygginga. Kynntu þér tryggingaskilmálana, - það kann að koma sér vel. Þú sparar tíma, fyrirhöfn og óþarfa áhyggjur með því að kynna þér hvaða bótarétt þú átt. Svörin er að finna í upplýsingabæklingum Tryggingastofnunar ríkisins. Þeir fást á Laugavegi 114 og Tryggvagötu 28 í Reykjavík, á heilsugæslustöðvum, læknastofum, sjúkrahúsum og hjá umboðsmönnum Tryggingastofnunar um land aljt. Sækja þarf um allar bætur, - þær koma ekki sjálfkrafa. Kynntuþér réttþinn - það borgar sig TRYGGINGASTOFNUN &7RÍKISINS NÝR DAGUR.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.