Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 27 - sjá fráhvarfsóráð af völdum róandi lyfs: sedative withdrawal delirium (292.00) - sjá minnistapsröskun af völdum róandi lyfs: sedative amnestic disorder (292.83) - sjá misnotkun róandi lyfs: sedative abuse (305.4) - sjá vefræn geðröskun af völdum róandi lyfs: sedative-induced organic mental disorders (292.00, 292.83, 305.40) - sjá víma af völdum af völdum róandi lyfs: sedative-induced intoxication (305.40) röskun - aðlögunar, sjá aðlögunarröskun - af völdum kannabisnotkunar, kannabisfíknar, sjá kannabis - af völdum kókaínnotkunar, misnotkunar/fíknar, sjá kókaín - á atferli, atferlisröskun: behavior disorders, sjá ónæðisatferlisröskun - á hreyfingum: movement disorders, sjá kipparöskun eða stegling/ vanaröskun - á kynörvun kvenna: female sexual arousal disorder (302.72) - á lundemi, sjá lyndisröskun af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen mood disorder (hallucinogen-induced affective disorder) (292.84) - á neyzlu, sjá átröskun ekki tilgreind á annan hátt - á reðurspennu: male erectile disorder (male sexual arousal disorder) (302.72) - á stjóm hvata ekki flokkuð annars staðar, sjá hvataröskun ekki flokkuð annars staðar: impulse control disorders not elsewhere classified (312.31, 312.32, 312.33, 312.34, 312.39) - á svefni, sjá svefnleysisröskun - á þörfum til baks og kviðar: elimination disorders, sjá ámiga, áskita - geðbrigða, sjá aðlögunarröskun með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun: adjustment disorder with mixed disturbance of emotions and conduct (309.40) - hegðunar, sjá aðlögunarröskun með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun: adjustment disorder with mixed disturbance of emotions and conduct (309.40) - kynsemdar, sjá kynsemdarröskun - sem venjulega kemur fyrst fram hjá hvítvoðungum, í bemsku eða á æskuárum - sjá átröskun (307.10, 307.51, 307.52, 307.53) - sjá gagntæk þroskaröskun (annar ás) (299.00, 299.80) - sjá önnur röskun sem venjulega kemur fyrst fram hjá hvítvoðungum, í bemsku eða á æskuárum, sjá hvítvoðungar, sjá bemska, sjá æska (307.30, 313.23, 313.82, 314.00) - sjá hárreitiárátta - sjá hugvilluröskun vegna notkunar amfetamíns eða skylds efnis - sjá kvíðaröskun, sjá kvíða- og fælnihugröskun - sjá íkveikjuæði - sjá kynsemdarröskun (302.50, 302.60, 302.85, 302.85) - sjá máltúlkunarröskun - sjá ónæðis-atferlisröskun (312.00, 312.20, 312.90, 313.81, 314.01), - sjá ósértæk þroskaröskun (319.00) - sjá rittúlkunarröskun: expressive writing disorder, sjá rittúlkunarþroskaröskun - sjá röskun á stjóm hvata ekki tilgreind á annan hátt - sjá röskun á þörfum til baks og kviðar (307.60, 307.70) - sjá sértæk þroskröskun (annar ás) (315.00, 315.10, 315.31) - sjá slitrótt bræðiröskun - sjá stelsýki - sjá spilasýki - sjá talröskun ekki flokkuð annars staðar (307.00) - sjá þroskahefting (annar ás) (317.00, 318.00, 318.10, 318.20), - sjá þroskaröskun (annar ás), - tengd misnotkun alkóhóls: alcohol abuse disorders (303.90, 305.00) - vegna notkunar amfetamíns eða skylds adrenhermandi efnis: amphetamine or similarly acting sympathomimetic use disorders (304.40, 305.70) s samfarasársauki: dyspareunia (302.76) samhæfingarþroskaröskun: developmental coordination disorder (315.40) samkynhneigð, sjálfs-ósamþýðanleg: ego- dystonic homosexuality, sjá kynröskun ekki tilgreind á annan hátt samlífsgeðveiki: symbiotic psychosis, sjá altæk þroskaröskun samskiptavandi: interpersonal problem - sjá hjúskaparvandi - sjá vandi foreldris og bams - sjá annar samskiptavandi saurást: coprophilia, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.