Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 17

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 13 lota eða endurtekin: major depression, single episode or recurrent engin sjúkdómsgreining eða ástand á fyrsta ási: no diagnosis or condition on Axis I, sjá aukalykill (V71.09) engin sjúkdómsgreining eða ástand á öðrum ási: no diagnosis or condition on Axis II, sjá aukalykill (V71.09) F fangabúðaheilkenni: concentration camp syndrome (KZ syndrome), sjá áfallastreituröskun: post-traumatic stress disorder (309.89) fataskiptagerð blætisdýrkunar: transvestic fetishism (302.30) felmtursröskun: panic disorders - án víðáttufælni: panic disorder without agoraphobia (300.01) - með víðáttufælni: panic disorder with agoraphobia (300.21) fensýklidín - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, misnotkun: phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine abuse (305.90) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, röskun af völdum notkunar, misnotkunar, fíknar: phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine use disorders, abuse/dependence (304.50) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun af völdum þessara efna: phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine-induced organic mental disorders (292.11, 292.81, 292.84, 292.90, 305.90) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá óráð: delirium (292.81) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá hugvilluröskun: delusional disorder (292.11) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá víma: intoxication (305.90) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá vefræn geðröskun, blandinnar gerðar: mixed organic mental disorder (282.83) - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá lyndisröskun: mood disorders - eða skyld arýlsýklóhexýlamín, vefræn geðröskun, sjá vefræn geðröskun, ekki tilgreind á annan hátt: organic mental disorders not otherwise specified (284.80) félagsblindingi: sociopathic personality, sjá andfélagsleg persónuröskun (301.70) félagsfælni: social phobia (300.23) fflcn - í geðvirk efni: psychoactive substance dependence - í alkóhól: alcohol dependence (303.90) - í amfetamín og skyld adrenhermandi efni: dependence on amphetamine and similarly acting sympathomimetic substances (304.40) - í fensýklidín eða önnur skyld arýlsýklóhexýlamín: dependence on phencyclidine or other similarly acting arylcyclohexylamine (304.50) - í fjölefni, sjá fjölefnafíkn: polysubstance dependence (304.90) - í geðvirkt lyf ekki tilgreint á annan hátt: psychoactive substance depentience not otherwise specified (304.90) - í kannabis: dependence on cannabis (304.30) - í kókaín: dependence on cocaine (304.20) - í kvíðaleysandi lyf: dependence on anxiolytic (304.10) - í nikótín: dependence on nicotine (305.10) - í nösunarefni: dependence on inhalant (304.60) - í ofskynjunarefni: dependence on hallucinogen (304.50) - í ópíumefni: dependence on opioid (304.00) - í sambland efna annarra en ópíumefnis eða alkóhóls: dependence on combination of substances, excluding opioids and alcohol (304.90) - í sambland ópíumefnis og annarra efna en alkóhóls: dependence on combination of opioid and other nonalcoholic substances (304.90) - í róandi lyf: dependence on sedative (304.10) - í svefnlyf: dependence on hypnotic (304.10) fjölefnafíkn: polysubstance dependence (304.90) fjöldrepavitglöp = fjölfleygdrepavitglöp: multi- infarct dementia (290.40) fjölkipparöskun: Tourette’s disorder (307.23) fjölskylduaðstæður - hjúskaparvandkvæði: marital problem (V61.10) - vandkvæði foreldris og bams (V61.20) - aðrar tilgreindar fjölskylduástæður: other specified family circumstances (V62.80)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.