Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 21 - misnotkun: cannabis abuse (305.20) - vefræn hugvilluröskun: cannabis-induced delusional disorder 292.11 - víma (ofskynjunarástand af völdum kannabis): cannabis-induced hallucinosis, sjá cannabis intoxication (305.20) Kanner, sjá einhverfa, Kanner’s syndrome: early infantile autism kipparöskun - langvinnt (hreyfikippir eða raddkippir): chronic motor or vocal tic disorder (307.22) - sjá fjölkipparöskun: Tourette’s disorder (307.23) - sjá kipparöskun ekki tilgreind á annan hátt: tic disorders not otherwise specified (307.20) - sjá skammvinn kipparöskun: transient tic disorder (307.21) klám, sjá símaklám: scatalogia, telephone, sjá kynlífsröskun ekki tilgreind á annan hátt: paraphilia not otherwise specified (302.90) Korsakoff, sjá heilkenni Korsakoffs: Korsakoff’s syndrome (307.21) kókaín - fíkn: cocaine dependence (304.30) - hugvilluröskun: cocaine delusional disorder (292.11) - misnotkun: cocaine abuse (304.30) - óráð: cocaine delirium (292.81) - vefræn geðröskun: cocaine-induced organic mental disorders (292.11) - víma: cocaine intoxication (305.20) krakk: crack, sjá kókaín kvalalosti, kynferðislegur: sexual sadism (302.82) kvalalostapersónuröskun: sadistic personality disorder (Viðbætir A) kvartanir, líkamlegar, sjá aðlögunarröskun með líkamlegum kvörtunum: adjustment disorder with physical complaints (309.82) kvellislekja: neurasthenia, sjá óyndi: dysthymia (300.40) kvellislekja blóðrásar: cardiac neurosis, sjá ímyndunarveiki: hypochondriasis (300.70) kvellislekjuhugröskun: neurasthenic neurosis, sjá óyndi: dysthymia (300.40) kvíðahugblær: anxious mood, sjá aðlögunarröskun með kvíða kvíðahugröskun: anxiety neurosis, sjá felmturhugröskun eða almenn kvíðahugröskun kvíðaleysandi lyf: anxiolytic: kvíðalyf - sjá einnig róandi lyf og svefnlyf - sjá fíkn í kvíðaleysandi lyf: anxiolytic dependence (304.10) - sjá fráhvarf án fylgikvilla af völdum kvíðaleysandi lyfs: uncomplicated anxiolytic withdrawal (292.00) - sjá fráhvarfsóráð af völdum kvíðaleysandi lyfs: anxiolytic: withdrawal delirium (292.00) - sjá minnisröskun af völdum kvíðaleysandi lyfs: anxiolytic amnestic disorder (292.83) - sjá misnotkun kvíðaleysandi lyfs: anxiolytic abuse (305.4) - sjá vefræn geðröskun af völdum kvíðaleysandi lyfs: anxiolytic-induced organic mental disorders (292.00, 292.00, 292.83, 305.40) - sjá víma af völdum kvíðaleysandi lyfs: anxiolytic-induced intoxication (305.40) kvíða- og fælnihugröskun = kvíðaröskun: anxiety and phobic neuroses (anxiety disorders) kvíðaröskun = kvíða- og fælnihugröskun: anxiety disorders (anxiety and phobic neuroses) - almenn: generalized anxiety disorder (300.02) - frábrigðileg: atypical anxiety disorder, sjá kvíðaröskun ekki tilgreind á annan hátt: anxiety disorder not otherwise specified (300.00) - í bemsku eða á æskuárum: anxiety disorders of childhood or adolescence - sjá aðskilnaðarkvíðaröskun - sjá ofkvíðaviðbrögð bama og unglinga - áfallsstreituröskun - sjá einföld fælni - sjá félagsfælni - sjá martraðarröskun - sjá felmtursröskun án víðáttufælni - sjá felmtursröskun með víðáttufælni - sjá víðáttufælni - sjá þráhyggjuröskun - tengd aðskilnaði: separation anxiety disorder (309.21) kynferðisleg sjálfspíslahvöt: sexual masochism (302.83) kynkuldi: frigidity, sjá vankynlöngunarröskun, kynörvunarröskun kvenna eða bæld munúð kvenna kynlífsafbrigði: paraphilia - frábrigðilegt: atypical paraphilia, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt (302.90) - sjá bamagimd: pedophilia (302.20) - sjá blætisdýrkun: fetishism (303.81)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.