Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 33

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 29 starfrænn leggangakrampi: funcional vaginismus, sjá leggangakrampi starfrænn samfarasársauki: functional dyspareunia, sjá samfarasársauki starfshömlun: work inhibition, sjá náms- eða starfshömlun: academic or work inhibition, sjá aðlögunarröskun með starfs- eða náms- hömlun: adjustment disorder with work (or academic) inhibition (309.23) starfsröskun, sjá lágmarkstarfsröskun heila starfssvið: area of functioning starfsvandi: occupational problem (V62.20) steglingarröskun: stereotyped movement disorders, sjá stegling/vanaröskun eða kipparöskun stjarfageðklofi: catatonic type schizophrenia (295.20) - ekki nánar tilgreindur: schizophrenia, catatonic type, unspecified (295.20) - hálflangvinnur: schizophrenia, catatonic type, subchronic 295.21 - langvinnur: schizophrenia, catatonic type, chronic 295.22 - hálflangvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, catatonic type, subchronic with acute exacerbation 295.23 - langvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, catatonic type, chronic with acute exacerbation 295.24 stólpípufíkn: klismaphilia, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt streitir: stressor streituröskun: stress disorder, sjá áfallsstreituröskun: post-traumatic stress disorder, sjá streituröskun af völdum sálrænna áfalla sundrunargeðrof: disintegrative psychosis, sjá gagntæk þroskaröskun svefnganga: somnambulism, svefngönguröskun: sleepwalking disorder (307.46) svefnleysisröskun: insomnia disorders - sjá forsvefnleysi: primary insomnia (307.42) - sjá svefnleysi tengt geðröskuni (ekki vefrænu): insomnia related to another mental disorder (nonorganic) (307.42) - sjá svefnleysi tengt þekktum vefrænum þætti: insomnia related to a known organic factor (780.50) svefnlyf: sedative - fíkn í svefnlyf: sedative dependence (304.10) - fráhvarf af völdurn róandi lyfs án aukakvilla: uncomplicated sedative withdrawal (292.00) - fráhvarfsóráð af völdum svefnlyfs: sedative withdrawal delirium (292.00) - minnisröskun af völdum svefnlyfs: sedative amnestic disorder (292.83) - misnotkun svefnlyfs: sedative abuse (305.4) - vefræn geðröskun af völdum svefnlyfs: sedative-induced organic mental disorders (292.00, 292.83, 305.40) - víma af völdum af völdum svefnlyfs: sedative-induced intoxication (305.40) - sjá einnig kvíðaleysandi lyf og róandi lyf svefnregluröskun: sleep-wake schedule disorder (307.45) svefnsækniröskun: hypersomnia disorders - tengd annarri geðröskun (ekki vefrænni): hypersomnia related to another mental disorder (nonorganic) - tengd þekktum vefrænum þætti: hypersomnia related to a known organic factor (780.50) svefnröskun: sleep disorders - sjá vansvefn - sjá svefnvillur svefnvillur: parasomnias - sjá martraðarröskun: dream anxiety disorder (nightmare disorder) (307.47) - sjá næturóttaröskun: sleep terror disorder (307.46) - sjá svefngönguröskun: sleepwalking disorder (307.46) svæsin þroskahefting: profound mental retardation (318.20) sýndargeðrof: pseudopsychosis, sjá uppgerðarröskun með sálrænum einkennum sýndarhugröskunargeðklofi: pseudoneurotic schizophrenia, sjá geðklofagerð persónuröskunar: schizotypal personality disorder (301.22) sýndarvitglöp: pseudodementia, sjá djúp geðlægðarlota eða vitglöp, sjá elliglöp, reskiglöp sýndarþungun: pseudocyesis, sjá fötlunarsvörun sýnihneigð: exhibitionism (302.40) T tafs: cluttering (307.00) talröskun: speech disorders - sjá mál- og talröskun: language and speech disorders - sjá tafs: cluttering (307.00) - sjá tos: stuttering (307.00)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.