Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 28

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 28
24 LÆKNABLAÐIÐ mikil þroskahefting: mental retardation, severe (318.10) mikillæti, sjá hugvilluröskun tengd mikillæti: delusional (paranoid) disorder, grandiose type (297.10) minnistap: amnesia - afturvirkt: amnesia, retrograde, sjá minnistapsheilkenni: amnestic syndrome eða sálrænt minnistap: psychogenic amnesia - framvirkt: amnesia, anterograde, sjá minnistapsheilkenni: amnestic syndrome eða sálrænt minnistap: psychogenic amnesia - sálrænt: psychogenic amnesia (300.12) minnistapsheilkenni: amnestic syndrome minnistap tengt líkamsröskun eða ástandi á þriðja ási eða að uppruni er ókunnur: amnestic disorder associated with Axis III physical disorders or conditions or is unknown (294.00) minnisröskun - af völdum alkóhóls: alcohol-induced amnestic disorder (291.10) - af völdum geðvirks efnis, sem er ekki nánar tilgreint eða af völdum annars efnis: amnestic disorder, unspecified psychoactive substance or other substance (292.83) - af völdum kvíðaleysandi lyfs: amnestic disorder, anxiolytic (292.83) - af völdum róandi lyfs: amnestic disorder, sedative (292.83) - af völdum svefnlyfs: amnestic disorder, hypnotic (292.83) misnotkun: abuse - alkóhóls: alcohol abuse (305.00) - amfetamíns eða annars skylds adrenhermandi efnis: abuse, amphetamine or similarly acting sympathomimetic (305.70) - fensýklídíns eða annars skylds arýlsýklóhexýlamíns: abuse, phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine (305.90) - geðvirks efnis, sem ekki er tilgreint á annan hátt: psychoactive substance abuse not otherwise specified (305.90) - kannabis: cannabis abuse (305.20) - kókaíns: cocaine abuse (305.60) - nösunarefnis: inhalant abuse (305.90) - ofskynjunarefnis: hallucinogen abuse (305.30) - ópíumefnis: opioid abuse (305.50) - róandi lyfs, svefnlyfs eða kvíðaleysandi lyfs: abuse, sedative, hypnotic, or anxiolytic (305.40) misþyrmingar á bömum: child abuse, sjá vandi foreldris og bams: parent- child problem (V61.20) Munchausen, sjá heilkenni Munchausens: Munchausen syndrome, sjá uppgerðarröskun með líkamlegum einkennum munúðarröskun: orgasm disorders - sjá bæld munúð karla: inhibited male orgasm (302.74) - sjá bæld munúð kvenna: inhibited female orgasm (302.73) - sjá ofbrátt sáðlát: premature ejaculation (302.75) N náfrygð: necrophilia, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt námshæfniröskun: academic skills disorders - sjá lesþroskaröskun: developmental reading disorder (315.31) - sjá reikniþroskaröskun: developmental arithmetic disorder (315.10) - sjá ritþroskaröskun: developmental expressive writing disorder (315.80) námshömlun, sjá aðlögunarröskun með náms- eða starfshömlun: adjustment disorder with work (or academic) inhibition (309.23) námsörðugleikar: academic problem (V62.30) neyzluröskun - sjá átröskun - sjá jórturröskun hvítvoðunga: rumination disorder of infancy (307.53) - sjá lotugræðgi: bulimia nervosa (307.51) - sjá lystarstol: anorexia nervosa (307.10) - sjá óætisfíkn: pica (307.52) nikótín, sjá vefræn geðröskun af völdum nikótíns: nicotine-induced organic mental disorder, sjá nikótínfráhvarf: nicotine withdrawal (292.00) nikótínfíkn: nicotine dependence (305.10) nuddárátta: frotteurism (302.89) nýburar, sjá hvítvoðungar næturóttaröskun: sleep terror disorder næturótti: pavor noctumus, sjá næturóttaröskun nösunarefni - fíkn: inhalant dependence (304.60) - misnotkun: inhalant abuse (305.90) - víma: inhalant intoxication (305.90) o ofbráð sáðlát: premature ejaculation (302.75) ofkvíðaröskun (bama og unglinga): overanxious disorder (313.00)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.