Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 32

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 32
28 LÆKNABLAÐIÐ sáðlát, of brátt: ejaculation, premature (302.75) sálræn kynlífsröskun, sjá sálræn kynlífsröskun, ekki flokkuð annars staðar: psychosexual disorder not elsewhere classified, sjá kynlífsröskun ekki tilgreind á annan hátt: sexualdisorder not otherwise specified (302.90) sálræn verkjaröskun: psychogenic pain disorders, sjá líkamsverkjaröskun sálrænir þættir sem áhrif hafa á líkamlegt ástand: psychological factors affecting physical conditions (316.00) sálrænn flótti: psychogenic fugue (300.13) sálrænt minnistap: psychogenic amnesia (300.12) sára- og blóðfælni: blood-injury phobia, sjá einföld fælni sefandi lyf (sefalyf), sjá róandi lyf sefaröskunargeðrof: hysterical psychosis, sjá skammvinnt geðlægðarviðbragð eða uppgerðarröskun með sálrænum einkennum semd: identity semdarröskun: identity disorders - sjá kynsemdarröskun: gender identity disorders (302.50,302.60,302.85,302.85) - sjá semdarröskun: identity disorder (313.82) semjuhvetjandi efni: sympathomimetic, sjá amfetamín eða önnur skyld adrenhermandi efni sértæk fælni, sjá einföld fælni sértæk þroskaröskun: specific developmental disorder - ekki tilgreind á annan hátt (315.90) - sjá hreyfifæmiröskun - sjá mál- og talröskun - sjá námshæfniröskun síðkomin skynröskun af völdum ofskynjunarefnis: posthallucinogen perception disorder (292.89) - símaklám: telephone scatalogia, sjá kynlífsröskun ekki tilgreind á annan hátt: paraphilia not otherwise specified (302.90) sjálfs-ósamþýðanleg samkynhneigð: ego- dystonic homosexuality, sjá kynröskun ekki tilgreind á annan hátt sjálfsdýrkunarpersónuröskun: narcissistic personality disorder sjálfshvarfshugröskun: depersonalization neurosis, sjá persónukenndarröskun sjálfhverfa: depersonalization, sjá persónukenndarröskun: depersonalization disorder (301.81) sjálfspíslahvöt, kynferðisleg: sexual masochism (302.83) sjálfspíslapersónugerð: masochistic personality, sjá sjálfsuppgjafarpersónuröskun (Viðbætir A) sjálfspíslir, kynferðislegar: masochism, sexual (302.83) sjálfsuppgjafar-persónuröskun: self-defeating personality disorder (Viðbætir A) sjálfvalið málleysi, sjá valmálleysi: elective mutism (313.23) sjónfróun: voyeurism (302.82) sjúkleg alkóhólvíma: pathologic intoxication, sjá sérkennileg alkóhólvíma: idiosyncratic alcohol intoxication (291.40) sjúkleg spilamennska, sjá spilaæði: pathological gambling (312.31) sjúkrahúsvistun, sjá hæðisgeðlægð hvítvoðunga og smábama tengd sjúkrahúsvistun: hospitalism, sjá tengslaröskun hvítvoðunga og smábama skammvinn kipparöskun: transient tic disorder (307.21) skammvinnt geðrof af ytri orsök: brief reactive psychosis (298.80) skipti, sjá kynskipti: transsexualism (302.50) skólafælni: school phobia, sjá aðskilnaðarkvíðaviðbrögð skynröskun: perception disorder skynröskun, sjá síðkomin röskun af völdum hugruglara: posthallucinogen perception disorder (292.89) slagæðaherslisvitglöp: arteriosclerotic dementia, sjá fjöldrepaglöp = fjölfleygdrepavitglöp slitrótt bræðiröskun: intermittent explosive disorder (312.34) smáböm, tengslaröskun, sjá tengslaröskun hvítvoðunga og smábama: reactive attachment disorder of infancy and early childhood (313.89) snemmkomin vitglöp: presenile dementia, sjá reskiglöp Alzheimersgerðar eða snemmkomin glöp ekki tilgreind á annan hátt spenna, sjá fyrirtíðaspenna: premenstrual syndrome (late luteal phase dysphoric disorder) (307.90) spilafíkn: gambling, sjá spilaæði: pathological gambling (312.31) stakýg hegðunarröskun: conduct disorder, solitary aggressive type (312.00) starfræn ámiga: functional enuresis ( 307.60) starfræn áskita: functional encopresis (307.70)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.