Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 9 Listi yfir greiningar og valin greiningaheiti A aðlögunarsvörun: adjustment reaction, sjá aðlögunarröskun aðlögunarröskun: adjustment disorder - ekki tilgreind á annan hátt: adjustment disorder, not otherwise specified (309.90) - frábrigðileg: adjustment disorder with atypical features, sjá aðlögunarröskun ekki tilgreind á annan hátt (309.90) - með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun: adjustment disorder with mixed disturbance of emotions and conduct (309.40) - með blöndnum geðbrigðasvipkennum: adjustment disorder with mixed emotional features (309.28) - með depurð: adjustment disorder with depressed mood (309.00) - með fráhvarfi: adjustment disorder with withdrawal (309.83) - með hegðunarröskun: adjustment disorder with disturbance of conduct, sjá aðlögunarröskun með blandinni geðbrigða- og hegðunarröskun (309.40) - með kvíða: adjustment disorder with anxious mood (309.24) - með líkamlegum kvörtunum: adjustment disorder with physical complaints (309.82) - með starfs- (eða náms-) hömlun: adjustment disorder with work (or academic) inhibition (309.23) aðskilnaðarkvíðaröskun: separation anxiety disorder (301.21) aðsóknargeðklofi: schizophrenia, paranoid type - ekki nánar tilgreindur: schizophrenia, paranoid type, unspecified (295.30) - hálflangvinnur: schizophrenia, paranoid type (295.31) - langvinnur: schizophrenia, paranoid type, chronic (295.32) - hálflangvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, paranoid type, subchronic with acute exacerbation (295.33) - langvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, paranoid type, chronic with acute exacerbation (295.34) aðsóknarpersónuröskun: paranoid personality disorder (301.00) aðsóknarröskun: delusional (paranoid) disorders - líkamleg: delusional (paranoid) disorder, somatic type (297.10) - með afbrýði: delusional (paranoid) disorder, jealous type (297.10) - með ástaræði: delusional (paranoid) disorder, erotomanic type (297.10) - með oflæti: delusional (paranoid) disorder, grandiose type (297.10) - með ofsóknarkennd: delusional (paranoid) disorder, persecutory type (297.10) - ótilgreind: delusional (paranoid) disorder, unspecified type (297.10) - tortryggni í garð maka: conjugal paranoia, sjá aðsóknarröskun með afbrýði: delusional (paranoid) disorder, jealous type (297.10) afbrigði kynlífs: sexual deviation (paraphilia), sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt afbrýðiaðsóknarröskun: delusional (paranoid) disorder, jealous type (297.10) - afmörkuð bræðiröskun: isolated explosive disorder, sjá hvataröskun ekki tilgreind á annan hátt (312.39) alkóhól - afbrýði: alcohol jealousy, sjá afbrýðiaðsóknarröskun: delusional (paranoid) disorder, jealous type (297.10) - fíkn: alcohol dependence (303.90) - fráhvarf án aukakvilla: alcohol withdrawal, uncomplicated (291.80) - fráhvarfsóráð: alcohol withdrawal delirium, sjá titurvilla (291.00) - glöp af völdum alkóhóls: alcohol-induced dementia (dementia associated with alcoholism) (291.20) - minnisröskun af völdum alkóhólneyzlu: alcohol amnestic disorder (291.10) - misnotkun: alcohol abuse (305.00) - ofskynjun: alcohol hallucinosis (291.30)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.