Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 14
10
LÆKNABLAÐIÐ
- sérkennileg víma (sjúkleg víma): alcohol
idiosyncratic intoxication (291.40)
- vefræn geðröskun af völdum alkóhóls:
alcohol-induced organic mental disorders
(303.00, 291.00- 291.80)
- víma: alcohol intoxication (303.00)
almenn kvíðaröskun: generalized anxiety
disorder (300.02)
alvarleg þroskahefting: severe mental
retardation (318.10)
Alzheimersjúkdómur: Alzheimer’s disease,
sjá glöp = vitglöp, sjá elliglöp, reskiglöp
Alzheimersgerðar
amfetamín
- fíkn í amfetamín eða fíkn í skyld
adrenhermandi efna: amphetamine or
similarly acting sympathomimetic abuse
dependence 304.40
- fráhvarf tengt amfetamíni og skyldum
adrenhermandi efnum: amphetamine
or similarly acting sympathomimetic
withdrawal (292.00)
- hugvilluröskun vegna neyzlu amfetamíns
eða skylds adrenhermandi efnis:
amphetamine or similarly acting
sympathomimetic delusional disorders
(292.11)
- misnotkun eða misnotkun annars skylds
adrenhermandi efnis: amphetamine abuse or
abuse of similarly acting sympathomimetic
(305.70)
- óráð og óráð af völdum annarra skyldra
adrenhermandi efna: amphetamine or
similarly acting sympathomimetic delirium
(292.81)
- víma eða víma af völdum annarra skyldra
adrenhermandi efna: amphetamine or
similarly acting sympathomimetic-induced
intoxication (305.70)
andfélagsleg persónuröskun: antisocial
personality disorder (301.70)
andfélagslegt atferli á fullorðinsárum:
antisocial adult behavior (V71.01)
andfélagslegt atferli í bemsku eða á
æskuárum: childhood or adolescent antisocial
behavior (V71.02)
andstöðuþrjóskuröskun: oppositional defiant
disorder (313.81)
arýlsýklóhexýlamín, sjá fensýklidín eða önnur
skyld arýlsýklóhexýlamín
atferli á fullorðinsámm, andfélagslegt:
behavior, adult, antisdcial (V71.01)
atferli í bemsku eða á æskuárum,
andfélagslegt: behavior, childhood and
adolescent, antisocial (V71.02)
atferlisröskun: behavior disorders, sjá
ónæðisatferlisröskun: dismptive behavior
disorders athygliröskun með ofvirkni:
attention-deficit disorder with hyperactivity
(attention-deficit hyperactivity disorder)
(314.01)
athygliröskun, ósundurgreind: attention-deficit
disorder, undifferentiated (attention-deficit
disorder without hyperactivity) (314.00)
adrenhermandi efni, sjá amfetamín og skyld
efni
aukalyklar: additional codes
- ekki nánar tilgreind geðröskun (ekki
geðrof): additional code - unspecified
mental disorder (nonpsychotic) (300.90)
- engin greining eða ástand á fyrsta ási:
additional code - no diagnosis or condition
on Axis I (V71.09)
- engin greining eða ástand á öðmm ási:
additional code - no diagnosis or condition
on Axis II (V71.09)
- greiningu eða ástandi frestað á fyrsta ási:
additional code - diagnosis or condition
deferred on Axis I (799.90)
- greiningu eða ástandi frestað á öðmm ási:
additional code - diagnosis or condition
deferred on Axis II (799.90)
áfallshugröskun: traumatic neurosis, sjá
áfallsstreituröskun
áfallsstreituröskun = streituröskun af völdum
sálrænna áfalla: post-traumatic stress disorder
(309.89)
áfengi, sjá alkóhól
áhættuspilamennska, sjá spilaæði
ámiga, sjá starfræn ámiga: functional enuresis
(307.60)
áskita, sjá starfræn áskita: functional
encopresis (307.70)
árásargjam (ýgur): aggressive, sjá
tregðupersónuröskun: passive aggressive
personality disorder (301.84)
árátta: compulsion, sjá áráttu- eða þráhyggju-
persónugerð
áráttupersónugerð: compulsive personality, sjá
persónuröskun áráttu- eða þráhyggjugerðar
áráttu- eða þráhyggju-persónugerð: anankastic
personality, sjá persónuröskun áráttu- eða
þráhyggjugerðar: obsessive compulsive
personality disorder (301.40)
árstíðarmynztur, geðlægðar: seasonal
depression, sjá djúp geðlægð, árstíðarbundin