Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 34
30 LÆKNABLAÐIÐ talþroskaröskun: speech disorders, developmental, sjá mál- og talröskun (þroskaröskun) tengslaröskun hvítvoðunga eða smábama: reactive attachment disorder of infancy or early childhood (313.89) THC, sjá kannabis titurvilla: alcohol withdrawal delirium (delerium tremens), sjá fráhvarfsóráð af völdum alkóhóls (291.00) torlæsi: dyslexia, sjá lesþroskaröskun tortryggni í garð maka, sjá hugvilluröskun afbrýðigerðar tos: stuttering (307.00) tóbak, sjá nikótín tregðupersónuröskun: passive aggressive personality disorder (301.84) truflanir, sjá röskun trygginga(bóta)hugröskun: compensation neurosis, sjá sálrænir þættir sem áhrif hafa á líkamlegt ástand túlkunarröskun - sjá máltúlkunarröskun - sjá rittúlkunarröskun, sjá rittúlkunarþroskaröskun tvenndarbrjál: folie á deux, sjá framkallað geðrof tvíhverf geðröskun, blandin: bipolar disorder mixed (296.60) - ótilgreind: bipolar disorder, mixed, unspecified (296.60) - væg: bipolar disorder, mixed, mild (296.61) - meðal: bipolar disorder, mixed, moderate (296.62) - mikil, án geðrofsmerkja: bipolar disorder, mixed, severe, without psychotic features (296.63) - með geðrofsmerkjum: bipolar disorder, mixed, with psychotic features (296.64) - blandin, í afturbata: bipolar disorder, mixed, in partial remission (296.65) - bötnuð: bipolar disorder, mixed, in full remission (296.66) tvíhverf geðhæðarröskun: bipolar disorder, manic, (296.40) - ótilgreind: bipolar disorder, manic, unspecified (296.40) - væg: bipolar disorder, manic, mild (296.41) - meðal: bipolar disorder, manic, moderate (296.42) - mikil, án geðrofsmerkja: bipolar disorder, manic, severe, without psychotic features (296.43) - með geðrofsmerkjum: bipolar disorder, manic, with psychotic features (296.44) - í afturbata: bipolar disorder, manic, in partial remission (296.45) - bötnuð: bipolar disorder, manic, in full remission (296.46) tvíhverf geðlægðarröskun: bipolar disorder, depressed, (296.50) - ótilgreind: bipolar disorder, depressed, unspecified (296.50) - væg: bipolar disorder, depressed, mild (296.51) - meðal: bipolar disorder, depressed, moderate (296.52) - án geðrofsmerkja: bipolar disorder, depressed, severe, without psychotic features (296.53) - með geðrofsmerkjum: bipolar disorder, depressed, with psychotic features (296.54) - í afturbata: bipolar disorder, depressed, in partial remission (296.55) - bötnuð: bipolar disorder, depressed, in full remission (296.56) u unggæðisgeðklofi: hebephrenic schizophrenia= óreiðugeðklofi: schizophrenia, disorganized type (295.10) unglingur, sjá æskuár uppgerð: malingering (V65.20) uppgerðarröskun: factitious disorders - ekki tilgreind á annan hátt: factitious disorder not otherwise specified (300.19) - frábrigðileg, með líkamlegum einkennum: atypical factitious disorder with physical symptoms, sjá uppgerðarröskun ekki tilgreint á annan hátt - með líkamlegum einkennum: factitious disorder with physical symptoms (301.51) - með sálrænum einkennum: factitious disorder with psychological symptoms (300.16) V valmálleysi: elective mutism (313.23) vandi - foreldris og bams: parent-child problem (V61.20) - í starfi, sjá starfsvandkvæði: occupational problem (V62.20) - tengdur lífsskeiði eða lífsviðburði: phase of life problem or other life circumstance problem (62.89)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.