Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 5

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1 Listi yfir greiningar og lykla Til þess að halda samræmi við ICD-9-CM, hafa sumar greiningar í DSM-III-R sama kódanúmer og þar er. Þær eru auðkenndar með feitu letri. 290.00 Elliglöp Alzheimersgerðar, án fylgikvilla: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, uncomplicated 290.00 Elliglöp ekki nánar tilgreind: Senile dementia not otherwise specified 290.10 Reskiglöp ekki nánar tilgreind: Presenile dementia not otherwise specified 290.10 Reskiglöp Alzheimersgerðar, án fylgikvilla: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, uncomplicated 290.11 Reskiglöp Alzheimersgerðar, með óráði: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, with delirium 290.12 Reskiglöp Alzheimersgerðar, með hugvillu: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, with delusions 290.13 Reskiglöp Alzheimersgerðar, með geðlægð: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, with depression 290.20 Elliglöp Alzheimersgerðar, með hugvillu: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delusions 290.21 Elliglöp Alzheimersgerðar, með geðlægð: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with depression Unnið af starfshópi á vegum Oröanefndar læknafélaganna: Guöjón S. Jóhannesson, Helgi Kristbjarnarson, Magnús Skúlason, Magnús Snædal, Oddur Bjarnason, Tómas Helgason, Tómas Zoéga, ðrn Bjarnason. 290.30 Elliglöp Alzheimersgerðar, með óráði: Primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delirium 290.40 Fjöldrepaglöp, án fylgikvilla: Multi- infarct dementia, uncomplicated 290.41 Fjöldrepaglöp, með óráði: Multi- infarct dementia, with delirium 290.42 Fjöldrepaglöp, með hugvillu: Multi- infarct dementia, with delusions 290.43 Fjöldrepaglöp, með geðlægð: Multi- infarct dementia, with depression 291.00 Fráhvarfsóráð af völdum alkóhóls: Alcohol withdrawal delirium 291.10 Minnisröskun af völdum alkóhóls: Alcohol amnestic disorder 291.20 Glöp af völdum alkóhóls: Dementia associated with alcoholism 291.30 Ofskynjanir af völdum alkóhóls: Alcohol hallucinosis 291.40 Sérkennileg alkóhólvíma: Alcohol idiosyncratic intoxication 291.80 Alkóhólfráhvarf án fylgikvilla: Uncomplicated alcohol withdrawal 292.00 Amfetamínfráhvarf eða fráhvarf af völdum skyldra adrenhermandi efna: Amphetamine or similarly acting sympathomimetic withdrawal 292.00 Kókaínfráhvarf: Cocaine withdrawal 292.00 Nikótínfráhvarf: Nicotine withdrawal 292.00 Ópíumfráhvarf: Opioid withdrawal 292.00 Fráhvarf af völdum geðvirks efnis, annars eða ekki nánar tilgreinds: Other or unspecified psychoactive substance withdrawal 292.00 Fráhvarfsóráð af völdum róandi-, svefn- eða kvíðalyfja: Sedative, hypnotic, or anxiolytic withdrawal delirium 292.00 Fylgikvillalaust fráhvarf af völdum róandi-, svefn- eða kvíðalyfja: Uncomplicated sedative, hypnotic, or anxiolytic withdrawal 292.11 Hugvilluröskun af völdum

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.