Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 17 - hálflangvinnur: schizophrenia, undifferentiated type, subchronic (295.91) - langvinnur: schizophrenia, undifferentiated type, chronic (295.92) - hálflangvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, undifferentiated type, subchronic with acute exacerbation (295.93) - langvinnur, með bráðri elnun: schizophrenia, undifferentiated type, chronic with acute exacerbation (295.94) - ekki nánar tilgreindur: schizophrenia, undifferentiated type, unspecified (295.95) geðlægð: depression - árstíðamynztur: seasonal depression, sjá meiriháttar geðlægð, árstíðarbundin - djúp, ein lota eða endurtekin: major depression, single episode or recurrent, sjá djúp geðlægð (296.20, 296.36) - frábrigðileg: atypical depression, sjá geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt: depressive disorder not otherwise specified (311.00) - sjá geðlægðarröskun: depressive disorders - sjá geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt (311.00) geðlægð, tvíhverf = tvíhverf geðlægðarröskun: bipolar disorder, depressed - ekki nánar tilgreind: bipolar disorder, depressed, unspecified (296.50) - væg: bipolar disorder, depressed, mild (296.51) - meðal: bipolar disorder, depressed, moderate (296.52) - mikil, án geðrofsmerkja: bipolar disorder, depressed, severe, without psychotic features (296.53) - með geðrofsmerkjum: bipolar disorder, depressed, with psychotic features (296.54) - í afturbata: bipolar disorder, depressed, in partial remission (296.55) - bötnuð: bipolar disorder, depressed, in full remission (296.56) geðlægðargerð geðhvarfa, sjá tvíhverf geðlægðarröskun: bipolar disorder, depressed (296.50) geðlægðarlota, djúp: major depressive episode, sjá djúp geðlægð (296.20, 296.36) geðlægðarröskun: depressive disorder - ekki tilgreind á annan hátt: depressive disorder not otherwise specified (311.00) - sjá djúp geðlægð, ein lota eða endurtekin: major depression, single episode or recurrent (292.20, 296.30) - sjá óyndi: dysthymia (depressive neurosis) (300.40) geðrof: psychosis (psychotic disorder) - ekki flokkað annars staðar: psychotic disorder not elsewhere classified, sjá geðröskun ekki tilgreind á annan hátt: psychotic disorders not otherwise specified (298.90), sjá geðklofalík röskun: schizophreniform disorder (295.40) - frábrigðilegt: atypical psychosis, sjá geðröskun ekki tilgreind á annan hátt (298.90) - í bemsku: childhood psychosis, sjá gagntæk þroskaröskun (annar ás) - samfara slagæðaherzlum í heila: psychosis with cerebral arteriosclerosis, sjá fjöldrepaglöp - sjá aðsóknarröskun: delusional (paranoid) disorder (297.10) - sjá djúp geðlægðarlota með geðrofsmerkjum: major depressive episode with psychotic features (296.24) - sjá framkallað geðrof: induced psychotic disorder (297.30) - sjá geðhvarfaklofi: schizoaffective disorder (295.70) - sjá geðklofi: schizophrenia - sjá geðhæðarlota með geðrofsmerkjum: manic episode with psychotic features, sjá lyndisröskun - sjá geðrof ekki tilgreint á annan hátt (298.90) - sjá skammvinnt geðrof af ytri orsök: brief reactive psychosis (298.80) - sjá vefræn hugvilluröskun: organic delusional disorder (293.81) - sjá vefrænt ofskynjunarástand: organic hallucinosis (293.82) geðröskun, vefræn: organic mental disorder - af völdum geðvirkra efna: psychoactive substance-induced organic mental disorders, sjá alkóhól, amfetamín, kannabis, kókaín, nikótín, nösunarefni, ofskynjunarefni, ópíum - af völdum alkóhóls: alcohol-induced organic mental disorders (291.00, 291.10, 291.20, 291.40, 291.80, 303.00) - af völdum amfetamíns og annarra skyldra adrenhermandi efna: amphetamine or similarly acting sympathomimetic-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.81, 305.70) - af völdum fensýklidíns eða skyld arýlsýklóhexýlamína: phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine-

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.