Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 31 - við samskipti, annar: interpersonal problem, other (V62.81) vansköpunarfælni: dysmorphophobia, sjá líkamslýtaröskun vansvefn, sjá svefnröskun vankynlöngunarröskun: hypoactive sexual desire disorder (302.71) vanþrif: failure to thrieve, sjá tengslaröskun vanþroska persónugerð: immature personality, sjá persónuröskun ekki tilgreind á annan hátt vanþroski, sjá þroskahefting vefildisþurrðarfíkn: hypoxyphilia, sjá kynferðisleg sjálfspíslahvöt vefræn geðheilkenni: organic mental syndromes and disorders (organic brain syndromes) - ekki tilgreind á annan hátt: organic mental syndromes not otherwise specified - sjá minnistapsröskun: amnestic syndrome - sjá óráð: delirium - sjá vefræn fráhvarfsgeðheilkenni: withdrawal organic mental syndromes - sjá vefræn lyndisröskun: organic affective syndrome (organic mood syndrome) - sjá vefrænt hugvilluheilkenni: organic delusional syndrome - sjá vefrænt kvíðaheilkenni: organic anxiety syndrome - sjá vefrænt persónugerðarheilkenni: organic personality syndrome - sjá vefrænt ofskynjunarástand: organic hallucinosis vefræn geðröskun: organic mental disorders - af völdum alkóhóls: alcohol-induced organic mental disorders (291.00,291.10, 291.30, 291.40. 303.00) - af völdum amfetamíns og annarra skyldra adrenhermandi efna: amphetamine or similarly acting sympathomimetic-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.81, 305.70) - af völdum annarra geðvirkra efna eða ekki tilgreindra á annan hátt: other or unspecified psychoactive substance-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.12, 292.81, 292.82, 292.83, 292.84, 292.89, 292.89, 292.90, 305.90) - af völdum fensýklidíns eða skyldra arýlhexýlamína: phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine- induced organic mental disorders (292.11, 292.81, 292.84, 292.90, 305.90) - af völdum kaffíns: caffeine-induced organic mental disorders (305.90) - af völdum kannabis: cannabis-induced organic mental disorders (292.11, 305.20) - af völdum kókaíns: cocaine-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.81, 305.60) - af völdum kókaíns: cocaine-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.81, 305.60) - af völdum nikótíns: nicotine-induced organic mental disorders (292.00) - af völdum nösunarefnis: inhalant-induced organic mental disorders (305.90) - af völdum ofskynjunarefna: hallucinogen- induced organic mental disorders (292.11, 292.84, 292.89, 305.30) - af völdum ópíumefnis: opioid-induced organic mental disorders (292.11, 305.50) - af völdum róandi lyfja, svefn- eða kvíðaleysandi lyfja: sedative, hypnotic-, or anxiolytic-induced organic mental disorders (292.00, 292.00,292.83, 305.40) - ekki tilgreind á annan hátt: organic mental disorders not otherwise specified (294.80) - elliglöp Alzheimergerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset (after age 65) (290.00, 290.20 - 290.30) - elliglöp ekki tilgreind á annan hátt: senile dementia not otherwise specified (290.00) - fjöldrepaglöp = fjölfleygdrepavitglöp: multi- infarct dementia (290.40 - 291.43) - glöp, sjá elliglöp Alzheimersgerðar, fjöldrepaglöp eða reskiglöp Alzheimersgerðar - líkamleg röskun, sjá vefræn geðröskun tengd líkamlegri röskun eða ástandi á þriðja ási eða að uppruni er ókunnur - reskiglöp Alzheimergerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset (age 65 and below) (290.10-290.13) - reskiglöp ekki tilgreind á annan hátt: presenile dementia not otherwise specified (290.10) - sjá glöp = vitglöp: dementia (294.10) - sjá minnistap: amnestic disorder (294.00) - sjá óráð: delirium (293.00) - sjá vefræn geðröskun ekki tilgreint á annan hátt (upphaf skráð á þriðja ási eða er óþekkt): organic mental disorder not otherwise specified (etiology noted on Axis III or is unknown) (294.80) - sjá vefræn hugvilluröskun (upphaf skráð á þriðja ási eða er óþekkt): organic delusional

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.