Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 36
32
LÆKNABLAÐIÐ
disorder (etiology noted on Axis III or is
unknown) (293.81)
- tengd líkamlegri röskun eða ástandi á þriðja
ási eða að uppruni er ókunnur: organic
mental disorders associated with Axis III
physical disorders or conditions, or whose
etiology is unknown
vefræn hugvilluröskun af völdum kannabis:
cannabis-induced delusional disorder (292.11)
vefræn kvíðaröskun: organic anxiety disorder,
sjá vefrænt kvíðaröskun (upphaf skráð á þriðja
ási eða er óþekkt: organic anxiety disorder
(etiology noted on Axis III or is unknown)
(294.80)
vefræn lyndisröskun (upphaf skráð á þriðja
ási eða er óþekkt: organic mood disorder
(etiology noted on Axis III or is unknown)
(293.83)
vefræn persónuröskun (upphaf skráð á þriðja
ási eða er óþekkt): organic personality
disorder (etiology noted on Axis III or is
unknown) (310.10)
vefrænt ofskynjunarástand: organic
hallucinosis (293.82)
vefrænt ofskynjunarástand tengt líkamlegri
röskun eða ástandi á þriðja ási eða að uppruni
er ókunnur: organic hallucinosis associated
with Axis III disorders or conditions, or
whose etiology is unknown (293.82)
verkir: pain, sjá líkamsverkjaröskun
viðbrögð við ástvinamissi, eðlileg:
uncomplicated bereavement (V62.82)
vistun á sjúkrahúsi, sjá hæðisgeðlægð
hvítvoðunga og smábama tengd
sjúkrahúsvistun: hospitalism, sjá tengslaröskun
hvítvoðunga og smábama
vitglöp = glöp: dementia
víðáttufælni
- án sögu um felmtursröskun: agoraphobia
without history of panic disorder
(agoraphobia without panic attacs) (300.22)
- með felmtursröskun: agoraphobia with
panic attacks (panic disorder with
agoraphobia) (300.01)
víma
- af völdum alkóhóls = áfengisvíma: alcohol
intoxication (300.00)
- af völdum alkóhóls, sérkennileg: alcohol
idiosyncratic intoxication (291.40)
- af völdum amfetamíns eða annarra
skyldra adrenhermandi efna: intoxication,
amphetamine or similarly acting
sympathomimetic-induced intoxication
(305.70)
- af völdum ekki nánar tilgreinds geðvirks
efnis: intoxication, unspeciíied psychoactive
substance (292.00 -292.90, 305.90)
- af völdum fensýklidíns eða annarra skyldra
arýlsýklóhexamýlamína: intoxication,
phencyclidine (PCP) or similarly acting
arylcyclohexylamine intoxication (292.11
- 292.90, 304.50,304.90)
- af völdum kaffíns: intoxication, caffeine
(caffeinism) (305.90)
- af völdum kannabis (skynvilluástand
af völdum kannabis): cannabis-induced
hallucinosis (cannabis intoxication) (305.20)
- af völdum kókaíns: intoxication, cocaine
(305.60)
- af völdum kvíðaleysandi lyfs: intoxication,
anxiolytic (305.40)
- af völdum nösununarefnis: intoxication,
inhalant (305.90)
- af völdum ópíumefnis: intoxication, opioid
(305.50)
- af völdum róandi lyfs: intoxication, sedative
(305.40)
- af völdum skynruglara (skynvilluástand
af völdum skynruglara): intoxication,
hallucinogen (hallucinogen hallucinosis)
(305.30)
- af völdum svefnlyfs: intoxication, hypnotic
(305.40)
væg þroskahefting: mental retardation, mild
✓
Y
ýgur: aggressive, sjá tregðupersónuröskun
P
þarfaröskun, sjá röskun á þörfum til baks og
kviðar: elimination disorders, sjá ámiga, áskita
þráhyggju- eða áráttu-persónuröskun:
obsessive compulsive personality disorder
(301.40)
þráhyggju-áráttu-röskun: obsessive compulsive
disorder (300.30)
þrjóska, sjá andstöðuþrjóskuröskun:
oppositional defiant disorder (313.81)
þroskahefting: mental retardation
- ekki nánar tilgreind: mental retardation,
unspecified (319.00)
- væg: mental retardation, mild (317.00)
- miðlungs: mental retardation, moderate
(318.00)
- alvarleg: severe mental retardation (318.10)
- svæsin: mental retardation, profound
(318.20)