Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 22

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 22
18 LÆKNABLAÐIÐ induced organic mental disorders (292.11, 292.81, 292.84, 292.90, 305.90) - af völdum kaffíns: caffeine-induced organic mental disorders (305.90) - af völdum kannabis: cannabis-induced organic mental disorders (292.11, 305.20) - af völdum kókaíns: cocaine-induced organic mental disorders (292.00, 292.11, 292.81, 305.60) - af völdum nösunarefnis: inhalant-induced organic mental disorders (292.00, 292.83, 305.40, 305.90) - af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen- induced organic mental disorders (292.00, 305.50) - af völdum ópíumefnis: opioid-induced organic mental disorders (292.00) - af völdum annarra eða ósértækra geðvirkra efna: other psychoactive substance-induced organic mental disorders or not otherwise specified (292.00 - 292.90, 305.90) - ekki tilgreind á annan hátt: organic mental disorders not otherwise specified - sjá alkóhól - sjá amfetamín og skyld semjuhvetjandi efni - sjá fensýklidín eða skyld arýlsýklóhexýlamín - sjá glöp sem koma fram á elli- og á reskiskeiði: elliglöp, reskiglöp - sjá kaffín - sjá kannabis - sjá kókaín - sjá nikótín - sjá nösunarefni - sjá ofskynjunarefni - sjá ópíum - sjá róandi lyf, svefnlyf eða kvíðaleysandi iyf - sjá önnur eða ótilgreind geðvirk efni - tengd líkamlegu röskun eða ástandi á þriðja ás eða að uppruni er ókunnur: organic mental disorders associated with Axis III physical disorders or conditions, or whose etiology is unknown geðrofs-geðlægðarsvörun: psychotic depressive reaction, sjá djúp geðlægð geðsveiflur, sjá lyndisröskun: mood disorders geðvirk efni: psychoactive substances - fíkn: psychoactive substance dependence (305.90), sjá geðefnafíkn - misnotkun ekki tilgreind á annan hátt: psychoactive substance abuse not otherwise specified (305.90) - röskun af völdum notkunar geðvirkra efna (efni upp talin): psychoactive substance use disorders (by substance) - sjá alkóhól - sjá amfetamín og skyld semjuhvetjandi efni - sjá fensýklídín (PCP) og skyld arýlsýklóhexýlamín - sjá innöndunarefni - sjá kannabis - sjá kókaín - sjá nikótín - sjá ópíum - sjá róandi lyf, svefnlyf eða kvíðaleysandi iyf - sjá skynruglara GIDAANT, sjá kynsemdarröskun á æskuárum eða fullorðinsárum, ekki kynskiptingsgerðar (302.85) Gilles de la Tourette, sjá Tourette’s disorder: fjölkipparöskun (307.23) glöp = vitglöp: dementia - af völdum alkóhóls: alcohol-induced dementia (294.10), sjá minnistapsröskun af völdum alkóhóls: alcohol-induced amnestic disorder (291.10) - af völdum ekki nánar tilgreinds geðvirks efnis eða annars efnis: dementia, unspecified psychoactive substance or other substance - af völdum fjölfleygdrepa = fjöldrepaglöp: multi-infarct dementia (290.40) - elliglöp Alzheimersgerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset - án fylgikvilla: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, uncomplicated (290.00) - með hugvillu: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delusions (290.20) - með geðlægð: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with depression (290.21) - með óráði: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delirium (290.30) - ekki nánar tilgreind: senile dementia not otherwise specified (290.00) - reskiglöp Alzheimersgerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset (290.10) - án aukakvilla: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset, uncomplicated (290.10) - með óráði: primary degenerative dementia

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.