Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 10
6 LÆKNABLAÐIÐ 302.73 Bæld munúð kvenna: Inhibited female arousal 302.74 Bæld munúð karla: Inhibited male arousal 302.75 Ofbráð sáðlát: Premature ejaculation 302.76 Samfarasársauki: Dyspareunia 302.79 Kynóbeitarröskun: Sexual aversion disorder 302.81 Blætisdýrkun: Fetishism 302.82 Sjónfróun: Voyeurism 302.83 Kynferðisleg sjálfspíslahvöt: Sexual masochism 302.84 Kynferðislegur kvalalosti: Sexual sadism 302.85 Kynsemdarröskun ekki nánar tilgreint: Gender identity disorder not otherwise specified 302.85 Kynsemdarröskun á æsku- eða fullorðinsárum, ekki kynskiptagerðar: Gender identity disorder of adolescence or adulthood, nontranssexual type 302.89 Nuddárátta: Frotteurism 302.90 Kynlífsröskun ekki nánar tilgreind: Sexual disorder not otherwise specified 302.90 Kynlífsafbrigði ekki nánar tilgreind: Paraphilia not otherwise specified 303.00 Alkóhólvíma: Alcohol intoxication 303.90 Alkóhólfíkn: Alcohol dependence 304.00 Opíumfíkn: Opioid dependence 304.10 Fflcn í róandi lyf, svefn- eða kvíðalyf: Sedative, hypnotic, or anxiolytic dependence 304.20 Kókaínfíkn: Cocaine dependence 304.30 Kannabisfíkn: Cannabis dependence 304.40 Amfetamínfíkn eða fíkn í skyld adrenhermandi efna: Amphetamine or similarly acting sympathomimetic dependence 304.50 Fíkn í ofskynjunarefni: Hallucinogen dependence 304.50 Fensýklidínfíkn eða fíkn í skylda arýlsýklóhexýlamína: Phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine dependence 304.60 Nösunarffloi: Inhalant dependence 304.90 Fjölefnafíkn: Polysubstance dependence 304.90 Fíkn í geðvirk efni ekki nánar tilgreind: Psychoactive substance dependence not otherwise specified 305.00 Alkóhólmisnotkun: Alcohol abuse 305.10 Nikótínffloi: Nicotine dependence 305.20 Kannabismisnotkun: Cannabis abuse 305.20 Kannabisvíma: Cannabis intoxication 305.30 Misnotkun ofskynjunarefna: Hallucinogen abuse 305.30 Víma af völdum ofskynjunarefna: Hallucinogen hallucinosis 305.40 Misnotkun róandi lyfja, svefn- eða kvíðalyfja: Sedative, hypnotic, or anxiolytic abuse 305.40 Víma af völdum róandi lyfja, svefn- eða kvíðalyfja: Sedative, hypnotic, or anxiolytic intoxication 305.50 Ópíummisnotkun: Opioid abuse 305.50 Ópíumvíma: Opioid intoxication 305.60 Kókaínmisnotkun: Cocaine abuse 305.60 Kókaínvíma: Cocaine intoxication 305.70 Amfetamínmisnotkun eða misnotkun skyldra adrenhermandi efna: Amphetamine or similarly acting sympathomimetic abuse 305.70 Amfetamínvíma eða víma af völdum skyldra adrenhermandi efna: Amphetamine or similarly acting sympathomimetic intoxication 305.90 Kaffínvíma: Caffeine intoxication 305.90 Nösunarefnismisnotkun: Inhalant abuse 305.90 Nösunarefnisvíma: Inhalant intoxication 305.90 Víma af völdum geðvirks efnis, annars eða ekki nánar tilgreinds: Other or unspecified psychoactive substance intoxication 305.90 Fensýklidínmisnotkun eða misnotkun skyldra arýlsýklóhexýlamína: Phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine abuse 305.90 Fensýklidínvíma eða víma af völdum skyldra arýlsýklóhexýlamína: Phencyclidine (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine intoxication 305.90 Fjölefnamisnotkun: Polysubstance abuse 305.90 Misnotkun geðvirks efnis ekki nánar tilgreind: Psychoactive substance abuse not otherwise specified 306.51 Leggangakrampi: Vaginism 307.00 Tafs: Cluttering 307.00 Tos: Stuttering 307.10 Lystarstol: Anorexia nervosa 307.20 Kipparöskun ekki nánar tilgreind: Tic disorder not otherwise specified

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.