Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 5 - ótilgreind: delusional (paranoid) disorder, unspecified type 297.30 Framkölluð geðröskun: Induced psychotic disorder 298.80 Skammvinnt geðrof af ytri orsök: Brief reactive psychosis 298.90 Geðrof ekki nánar tilgreint: Psychotic disorder not otherwise specified 299.00 Einhverfa: Autistic disorder 299.80 Gagntæk þroskaröskun ekki nánar tilgreind: Pervasive evelopmental disorder not otherwise specified 300.00 Kvíðaröskun ekki nánar tilgreind: Anxiety disorder not otherwise specified 300.01 Felmtursröskun án víðáttufælni: Panic disorder, without agoraphobia 300.02 Almenn kvíðaröskun: Generalized anxiety disorder 300.11 Fötlunarröskun: Conversion disorder 300.12 Sálrænt minnistap: Psychogenic amnesia 300.13 Sálrænn flótti: Psychogenic fugue 300.14 Persónuskiptaröskun: Multiple personality disorder 300.15 Sundrunarröskun ekki nánar tilgreind: Dissociative disorder not otherwise specified 300.16 Uppgerðarröskun með sálrænum einkennum: Factitious disorder with psychological symptoms 300.19 Uppgerðarröskun ekki nánar tilgreind: Factitious disorder not otherwise specified 300.21 Felmtursröskun með víðáttufælni: Panic disorder with agoraphobia 300.22 Víðáttufælni án sögu um felmtursröskun: Agoraphobia without history of panic disorder 300.23 Félagsfælni: Social phobia 300.29 Einföld fælni: Simple phobia 300.30 Áráttu- eða þráhyggjuröskun: Obsessive compulsive disorder 300.40 Óyndi: Dysthymia 300.60 Persónukenndarröskun: Depersonalization disorder 300.70 Líkamslýtaröskun: Body dysmorphic disorder 300.70 ímyndunarveiki: Hypochondriasis 300.70 Líkamaröskun ekki nánar tilgreind: Somatoform disorder not otherwise specified 300.70 Ósundurgreind líkamaröskun: Undifferentiated somatoform disorder 300.81 Líkömnunarröskun: Somatization disorder 300.90 Geðröskun ótilgreind (án geðrofs): Unspecified mental disorder (nonpsychotic) 301.00 Aðsóknarpersónuröskun: Paranoid personality disorder 301.13 Hringlyndi: Cyclothymia 301.20 Geðklofalík persónuröskun: Schizoid personality disorder 301.22 Persónuröskun geðklofagerðar: Schizotypal personality disorder 301.40 Persónuröskun þráhyggju- eða áráttugerðar: Obsessive compulsive personality disorder 301.50 Geðhrifapersónuröskun: Histrionic personality disorder 301.51 Uppgerðarröskun með líkamlegum einkennum: Factitious disorder with physical symptoms 301.60 Hæðispersónuröskun: Dependent personality disorder 301.70 Andfélagsleg persónuröskun: Antisocial personality disorder 301.81 Sjálfsdýrkunarpersónuröskun: Narcissistic personality disorder 301.82 Hliðrunarpersónuröskun: Avoidant personality disorder 301.83 Hambrigðapersónuröskun: Borderline personality disorder 301.84 Tregðupersónuröskun: Passive aggressive personality disorder 301.90 Persónuröskun ekki nánar tilgreind: Personality disorder not otherwise specified 302.20 Bamagimd: Pedophilia 302.30 Blætisdýrkun fataskiptagerðar: Transvestic fetishism 302.40 Sýnihneigð: Exhibitionism 302.50 Kynskipti: Transsexualism 302.60 Kynsemdarröskun í bemsku: Gender identity disorder of childhood 302.70 Kynlífsröskun ekki nánar tilgreind: Sexual dysfunction not otherwise specified 302.71 Vanlöngunarröskun: Hypoactive sexual desire disorder 302.72 Kynörvunarröskun kvenna: Female sexual arousal disorder 302.72 Kynörvunarröskun karla: Male erectile disorder

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.