Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 18
14 LÆKNABLAÐIÐ flóttaástand: fugue state, sjá sálrænn flótti (300.13) flótti, sálrænn: psychogenic fugue (300.13) foreldri, sjá vandi foreldris og bams: parent- child problem (V61.20) forsvefnleysi: primary insomnia (307.42) forsvefnsækni: primary hypersomnia (780.54) framburðarröskun: articulation disorder, sjá framburðarþroskaröskun: developmental articulation disorder (315.39) framburðarþroskaröskun: developmental articulation disorder (315.39) framvirkt minnistap: anterograde amnesia, sjá minnistapsheilkenni: amnestic syndrome eða sálrænt minnistap: psychogenic amnesia (300.12) frábrigðileg aðlögunarröskun: adjustment disorder with atypical features, sjá aðlögunarröskun ekki tilgreind á annan hátt (309.90) frábrigðileg aðsóknarröskun: atypical paranoid disorder, sjá geðrof ekki tilgreint á annan hátt (298.90) frábrigðileg átröskun: atypical eating disorder, sjá átröskun ekki tilgreind á annan hátt (307.50) frábrigðileg blandin eða önnur persónuröskun: atypical mixed or other personality disorder, sjá persónuröskun ekki tilgreind á annan hátt (301.90) frábrigðileg gagntæk þroskaröskun: atypical pervasive developmental disorder, sjá gagntæk þroskaröskun ekki tilgreind á annan hátt (299.80) frábrigðileg geðhvörf = frábrigðileg tvíhverf geðröskun: atypical bipolar disorder, sjá geðhvörf ekki tilgreind á annan hátt (296.70) frábrigðileg geðlægð: atypical depression, sjá geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt (311.00) frábrigðilegt geðrof: atypical psychosis, sjá geðrof ekki tilgreint á annan hátt (298.90) frábrigðileg sundrunarröskun: atypical dissociative disorder, sjá sundrunarröskun ekki tilgreind á annan hátt (300.15) frábrigðileg hegðunarröskun: atypical conduct disorder, sjá ósundurgreind hegðunarröskun (312.90) frábrigðileg kynsemdarröskun: atypical gender identity disorder, sjá kynsemdarröskun ekki tilgreind á annan hátt (302.85) frábrigðileg kynsálræn röskun: atypical psychosexual dysfunction, sjá kynsálræn röskun ekki tilgreind á annan hátt (302.70) frábrigðileg lyndisröskun: atypical affective disorder, sjá geðhvarfaröskun ekki tilgreind á annan hátt (296.70) eða geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt (311.00) frábrigðileg sértæk þroskaröskun: atypical specific developmental disorder, sjá sértæk þroskaröskun ekki tilgreind á annan hátt (315.90) frábrigðileg steglingarröskun: atypical stereotyped movement disorder, sjá kipparöskun ekki tilgreind á annan hátt (307.20) eða stegling/vanaröskun (307.30) frábrigðileg hvataröskun: atypical impulse control disorder, sjá hvataröskun ekki tilgreind á annan hátt (312.39) frábrigðileg uppgerðarröskun með líkamlegum einkennum: atypical factitious disorder with physical symptoms, sjá uppgerðarröskun ekki tilgreind á annan hátt (300.19) frábrigðileg kvíðaröskun: atypical anxiety disorder, sjá kvíðaröskun ekki tilgreind á annan hátt (300.00) frábrigðileg líkamaröskun: atypical somatoform disorders, sjá ósundurgreind líkamaröskun (300.70) eða líkamaröskun ekki tilgreind á annan hátt (300.70) frábrigðilegt eða blandið vefrænt heilaheilkenni: atypical or mixed organic brain syndrome, sjá vefrænt heilaheilkenni ekki tilgreint á annan hátt frábrigðilegt kynlífsafbrigði: atypical paraphilia, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt (302.90) frábrigðilegur þroski: atypical development, sjá gagntæk þroskaröskun (299.80) fráhvarf, alkóhól, fylgikvillalaust: withdrawal, alcohol, uncomplicated (291.80) fráhvarf án fylgikvilla, sjá róandi lyf, svefnlyf eða kvíðaleysandi lyf: sedative, hypnotic, or anxiolytic withdrawal, uncomplicated (292.00) - sjá aðlögunarröskun með fráhvarfi: adjustment disorder with withdrawal (309.83) - sjá alkóhól (291.00, 291.80) - sjá amfetamín og önnur skyld semjuhvetjandi efni (292.00) - sjá geðvirk efni, önnur eða ekki tilgreind á annan hátt (304.90) - sjá kókaín (292.00) - sjá nikótín (292.00) - sjá ópíumefni (292.00) fráhvarfsóráð: withdrawal delirium - alkóhól: titurvilla: withdrawal delirium, alcohol (291.00)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.