Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 23 otherwise specified (etiology noted on Axis III or is unknown) (284.80) - sjá vefræn hugvilluröskun (upphaf skráð á þriðja ás eða er óþekkt): organic delusional disorder (etiology noted on Axis III or is unknown) (293.81) - sjá vefræn kvíðaröskun (upphaf skráð á þriðja ás eða er óþekkt: organic anxiety disorder (etiology noted on Axis III or is unknown) (294.80) - sjá vefræn lyndisröskun (upphaf skráð á þriðja ás eða er óþekkt: organic mood disorder (etiology noted on Axis III or is unknown) (293.83) - sjá vefræn persónuröskun (upphaf skráð á þriðja ás eða er óþekkt): organic personality disorder (etiology noted on Axis III or is unknown) (310.10) - sjá vefrænt ofskynjunarástand: organic hallucinosis (293.82) líkamlegar kvartanir: physical complaints, sjá aðlögunarröskun með líkamlegum kvörtunum líkamlegt ástand, sjá sálrænir þættir sem hafa áhrif á líkamsástand: psychological factors affecting physical condition (316.00) líkamshlutavafstur: partialism, sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt líkamslýtaröskun: body dysmorphic disorder (300.70) líkamsgerð aðsóknarröskunar: somatic type, delusional (paranoid) disorder (297.10) líkamsröskun: somatoform disorders - ekki tilgreind á annan hátt: somatoform disorders not otherwise specified (300.70) - ósundurgreind: undifferentiated somatoform disorders (300.70) - sjá fötlunarröskun: conversion disorder (300.11) - sjá ímyndunarveiki: hypochondriasis (300.70) - sjá líkamslýtaröskun: body dysmorphic disorder (300.70) - sjá líkömnunarröskun: somatization disorder (300.81) líkamsverkjaröskun: somatoform pain disorder (307.80) líkömnunarröskun: somatization disorder (300.81) lofthræðsla: acrophobia, sjá einföld fælni lotugræðgi: bulimia nervosa (307.51) LSD, sjá ofskynjunarefni lyndisröskun: mood disorders (affective disorders) - af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen- induced affective disorder (hallucinogen mood disorder) (292.84) - frábrigðileg: atypical affective disorders (atypical mood disorders, sjá geðhvörf ekki tilgreind á annan hátt eða geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt - meiriháttar: major affective disorders, sjá geðhvörf eða djúp geðlægð - sjá árstíðabundnar geðsveiflur: mood disorders, seasonal pattem - sjá djúp geðlægð, ein lota eða endurtekin: major depression single episode or recurrent (296.20 - 296.36) - sjá geðlægðarröskun ekki tilgreind á annan hátt: depressive disorder not otherwise specified (311.00) - sjá hringlyndi: cyclothymia (301.13) - sjá óyndi: dysthymia - sjá tvíhverf geðröskun: bipolar disorder - sjá tvíhverf geðröskun ekki tilgreind á annan hátt: bipolar disorder not otherwise specified (296.70) lystarstol: anorexia nervosa (307.10) læknisráð, sjá ekki farið að læknisráðum: noncompliance with medical treatment (V15.81) M maríúana, marjúana: marijuana, sjá kannabis markageðklofi: borderline schizophrenia, sjá geðklofagerð persónuröskunar: schizotypal personality disorder (301.22) martraðarröskun: nightmare disorder (dream anxiety disorder) (307.47) mál- og talröskun: language and speech disorders - framburðarþroskaröskun: developmental articulation disorder (315.39) - málskilningsþroskaröskun: developmental receptive language disorder (315.31) - máltúlkunarþroskaröskun: developmental expressive language disorder (315.31) málleysi, sjá valmálleysi: elective mutism (313.23) málskilningsröskun: receptive language disorder, sjá málskilningsþroskaröskun málskilningsþroskaröskun: developmental receptive language disorder (315.31) máltúlkunarröskun: expressive language disorder, sjá máltúlkunarþroskaröskun máltúlkunarþroskaröskun: developmental language disorder miðlungs þroskahefting: mental retardation, moderate (318.00)

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.