Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Síða 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ ofskynjunarástand: hallucinosis - af völdum alkóhóls (alkóhólofskynjunarástand): alcohol hallucinosis (291.30) - af völdum annars eða ótilgreinds geðvirks efnis: other or unspecific psychoactive substance hallucinosis (292.12) - af völdum kannabis: cannabis hallucination (305.60) - af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogenic hallucinosis (hallucinogen intoxication) (305.30) - ofskynjunarástand, vefrænt tengt líkamlegri röskun eða ástandi á þriðja ási eða að uppruni er ókunnur: organic hallucinosis associated with Axis III disorders or conditions, or whose etiology is unknown (292.82) ofskynjunarefni: hallucinogen - fíkn í ofskynjunarefni: hallucinogen dependence (304.50) - hugvilluröskun af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen delusional disorder (292.11) - misnotkun af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen abuse (305.30) - ofskynjunarástand, sjá víma - vefræn geðröskun af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen-induced organic mental disorders (292.84) - víma (= ofskynjunarástand) af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen intoxication (hallucinogen hallucinosis) (305.30) ofsóknarkennd, sjá aðsóknarröskun með ofsóknarkennd: delusional (paranoid) disorder, persecutory type (297.10) ofvirkni - sjá athygliröskun án ofvirkni: attention- deficit disorder without hyperactivity (undifferentiated attention-deficit disorder) (314.00) - sjá athygliröskun með ofvirkni: attention- deficit disorder with hyperactivity (attention-deficit hyperactivity disorder) (314.01) ofvirkni tengd þroskatöf: hyperkinesis with developmental delay, sjá athygliröskun með ofvirkni ofvirkniheilkenni bama: hyperactive child syndrome, sjá athygliröskun með ofvirkni * o óeðlileg áfengisvíma = sérkennileg áfengisvíma: idiosyncratic intoxication, alcohol (291.40) ónæðisatferlisröskun: disruptive behavior disorders - andstöðuþrjóskuröskun (313.81) - sjá athygliröskun með ofvirkni: attention- deficit hyperactivity disorder (314.01) - sjá hegðunarröskun: conduct disorder (312.00, 312.20, 312.90) ópíumefni - fíkn: opioid dependence (304.00) - fráhvarf: opioid withdrawal (292.00) misnotkun: opioid abuse (305.50) - ópíumefni, vefrænt geðröskun af völdum opíumefna: opioid-induced organic mental disorders - víma: opioid intoxication (305.50) órahugröskun: hypochondriacal neurosis, sjá ímyndunarveiki: hypochondriasis óraunvemskyn: derealization, sjá sjálfshvarf: depersonalization óráð - af völdum amfetamíns og óráð af völdum annarra skyldra adrenhermandi efna: delirium, amphetamine or similarly acting sympathomimetic (292.81) - af völdum fensýklídíns og skyldra arýlsýklóhexýlamína: phencyclidin (PCP) or similarly acting arylcyclohexylamine delirium (292.81) - af völdum kókaíns: cocaine delirium (292.81) - af völdum róandi lyfs, svefnlyfs eða kvíðaleysandi lyfs: sedative, hypnotic, or anxiolytic withdrawal (292.00) - sjá fjöldrepaglöp með óráði: multi-infarct dementia with delirium (290.41) - tengt alkóhólfráhvarfi: alcohol withdrawal delirium, sjá titurvilla (291.00) - tengt elliglöpum Alzheimergerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset with delirium (292.30) - tengt reskiglöpum Alzheimersgerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, presenile onset with delirium (292.11) - tengt líkamsröskun eða ástandi á þriðja ás eða að uppruni er ókunnur: delirium associated with Axis III physical disturbances or conditions, or etiology is unknown (293.00) óráðsástand, brátt: acute confusional state, sjá óráð ósundurgreind athygliröskun:

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.