Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 16

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Blaðsíða 16
12 sjá kynörvunarröskun kvenna (302.72) eða reðurspennuröskun (202.72) bæld kynlöngun: inhibited sexual desire, sjá vanlöngunarröskun (302.71) eða kynóbeitarröskun (302.79) bæld munúð: inhibited orgasm - karla: inhibited male orgasm (302.74) - kvenna: inhibited female orgasm (302.73) böm, sjá bemska D depurð: depressed mood, sjá aðlögunarröskun með depurð: adjustment disorder with depressed mood (309.00) djúp geðlægð: major depression - árstíðabundin: major depression, seasonal pattem, sjá lyndisröskun: mood disorders - ein lota, ekki nánar tilgreind: major depression, single episode, unspecified (296.20) - ein lota, væg: major depression, single episode, mild (296.21) - ein lota, meðal: major depression, single episode, moderate (296.22) - ein lota, mikil, án geðrofsmerkja: major depression, single episode, severe, without psychotic features (296.23) - ein Iota, með geðrofsmerkjum: major depression, single episode, with psychotic features (296.24) - ein lota, í afturbata: major depression, single episode, in partial remission (296.25) - ein lota, bötnuð: major depression, single episode, in full remission (296.26) - endurtekin, ekki nánar tilgreind: major depression, recurrent, unspecified (296.30) - endurtekin, lftil: major depression, recurrent, mild (296.31) - endurtekin, meðal: major depression, recurrent, moderate (296.32) - endurtekin, mikil, án geðrofsmerkja: major depression, recurrent, severe, without psychotic features (296.33) - endurtekin, með geðrofsmerkjum: major depression, recurrent, with psychotic features (296.34) - endurtekin, í afturbata: major depression, recurrent, in partial remission (296.35) - endurtekin, bötnuð: major depression, recurrent, in full remission (296.36) djúp geðlægðarlota: major depressive episode, sjá lyndisröskun: mood disorders draumkvíði: dream anxiety, sjá LÆKNABLAÐIÐ martraðarröskun: dream anxiety disorder (nightmare disorder) (307.47) drykkjukrampar: rum fits, sjá titurvilla (291.00) eða aukakvillalaust fráhvarf af völdum alkóhóls (291.80) dýragimd: zoophilia, sjá afbrigði kynlífs ekki tilgreint á annan hátt (302.90) E eðlileg viðbrögð við ástvinamissi: uncomplicated bereavement (V62.82) efnanotkun: substance use, sjá notkun geðvirkra efna, misnotkun geðvirkra efna og fíkn í geðvirk efni (304.90, 305.90) efni er valda vefrænni geðröskun, sjá vefræn geðröskun af völdum geðvirkra efna (292.83) einfaldur geðklofi: simple schizophrenia, sjá geðklofasvipgerð persónuröskunar (301.22) einföld fælni: simple phobia (300.29) einhverfa: autistic disorder (299.00) einhverfa bama: infantile autism, sjá einhverfa einlotu geðlægð, sjá djúp geðlægð, ein lota: major depression, single episode (296.20) ekki farið að læknisráðum: noncompliance with medical treatment (VI5.81) ekki nánar tilgreind geðröskun (ekki geðrof): unspecified mental disorder (nonpsychotic) (300.90) ekki nánar tilgreind þroskahefting: unspecified mental retardation (319.00) elli, sjá glöp sem fram koma á elliárum og á reskiskeiði: dementias arising in the senium and presenium elliglöp Alzheimersgerðar: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset - án fylgikvilla: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, uncomplicated (290.00) - með hugvillu: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delusions (290.20) - með geðlægð: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with depression (290.21) - með óráði: primary degenerative dementia of the Alzheimer type, senile onset, with delirium (290.30) elliglöp ekki tilgreind á annan hátt: senile dementia not otherwise specified (290.00) endurlit: flashbacks, sjá síðkomin skynruglararöskun (292.89) endurtekin geðlægð, sjá djúp geðlægð, ein

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.